Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 88

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 88
87 evrópskra höfunda hvort unnt væri að telja íbúa Grænlands til mannkyns eða ekki, voru þeir kannski fremur dýr? Þetta viðfangsefni er eitt grunnstef þeirra höfunda sem getið hefur verið um hér að framan. Eftir því sem tímar liðu varð aðgreiningin á milli ímynda Íslands og Grænlands enn meiri en hér hefur verið lýst, víkingaorðræðan um Ísland varð ráðandi: Hugmyndin um hið menntaða Ísland sem Hellas norðursins. En þrátt fyrir breytingar, þrátt fyrir að ráðandi ímyndir yrðu ólíkar, var samt sem áður samhljómur í lýsingum á löndunum tveimur, enda lifðu eldri hugmyndir samhliða þeim sem síðar komu til. Þá var framandleiki beggja landa og þjóða áfram mikill, bæði löndin voru áfram furðueyjar, heterótópíur: Staðir án þess að vera staðir. Ú T D R Á T T U R Innan eða utan Evrópu? Ímyndir Íslands og Grænlands á ofanverðri 18. öld og fram eftir 19. öld Orðræðan um Ísland og Grænland er um margt svipuð á umfjöllunartímabilinu en einnig ólík. Samkvæmt mörgum lýsingum voru Íslendingar andstæða siðmenningar og nútíma, ýmist siðlausir villimenn eða göfugir og góðir. Í orðræðu nýlenduhyggju og nútímavæðingar var Íslendingum því oft líkt við fólk á jöðrum Evrópu eða utan álfunnar. Á umfjöllunartímabilinu varð umræða um íslenska miðaldasamfélagið æ mik- ilvægari. Hún var gerð skiljanleg með því að bera það saman við Grikkland hið forna. Kynþáttahyggja fór einnig að einkenna lýsingar á Íslandi í vaxandi mæli eftir því sem leið á 19. öld. Ásamt þjóðernishyggjunni varð hún til þess að farið var að upphefja Ísland og Íslendinga og víkingaorðræðan um Ísland varð til. Viðhorf til Grænlands á tímabilinu breyttust minna en viðhorf til Íslands. Sem fyrr sýndu ímyndir landsins Grænlendinga bæði sem skelfilega villimenn og göfuga villimenn. Orðræða kynþáttahyggjunnar mótaði mjög orðræðuna um Grænland og leiddi til þess að Grænland varð jafnvel enn „fjarlægara“ en verið hafði. Orðræðunni um Ísland og Grænland svipar oft til umfjöllunar um framandi svæði utan Evrópu. Við getum kallað þennan framandleika bórealisma, hitabelt- ishyggju (tropicality) með einkennum hins ysta norðurs. Orðræða nýlenduhyggjunn- ar var því sú „þekking“ sem oft var yfirfærð á Ísland og Grænland. Það ferli sem hér hefur verið fjallað um einkenndist af efasemdum eða tvíbentri afstöðu (ambivalence), efasemdum um hvers konar samfélög væru í þessum löndum. Voru Íslendingar villimenn eða siðmenntaðir, voru þeir Eskimóar eða Hellenar? INNAN EÐA UTAN EVRÓPU?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.