Peningamál - 01.11.2011, Qupperneq 61

Peningamál - 01.11.2011, Qupperneq 61
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 1 • 4 61 hafi verið erfitt að ná aftur tökum á verðbólgu eftir mikla aukningu, einkum í kjölfar kostnaðarhækkunar eða gengislækkunar krónunnar. Rannsóknir sýna einnig að óvenju algengt hafi verið að verðlagning einstakrar vöru og þjónustu sé beintengd þróun almenns verðlags, einkum meðal fyrirtækja sem verða ekki fyrir beinum áhrifum af gengisbreytingum. Fyrirtæki sem eru viðkvæm fyrir sveiflum í gengi krónunnar virðast einnig tregari til að lækka verð í kjölfar gengis- hækkunar krónunnar sem endurspeglar m.a. að þau hafi efasemdir um varanleika gengishækkunarinnar.6 Að því tilskildu að þessar niður- stöður eigi einnig við um næstu framtíð kann hjöðnun verðbólgunnar eftir aukningu hennar á þessu ári að verða hægari en ella. Óvissa í báðar áttir Í kjölfar mikillar verðbólgu og launahækkana á fyrri hluta þessa árs er hætta á að verðbólga hafi tilhneigingu til að festast í sessi ef verðbólguvæntingar haldast á núverandi stigi og ákvarðanir um laun og verðlag taka mið af því. Óvíst er hins vegar hversu mikil verð- bólgutregðan verður á næstunni að þessu leyti. Þá er töluverð óvissa um hvort áhrif fyrrnefndra launahækkana séu að mestu komin fram og einnig hvort þau verði þrálátari en hér er spáð. Miðað við umfang launahækkananna er hætta á að í kjölfarið fylgi eitthvert launaskrið, þótt slakinn í þjóðarbúskapnum ætti að vega þar á móti. Hins vegar er nokkur óvissa um hve mikill slakinn er og hversu mikið hann heldur aftur af undirliggjandi verðbólguþrýstingi. Verðbólgan gæti einnig orðið minni en hér er spáð ef alþjóðahorfur versna frekar og lækkun hrávöru- og olíuverðs á heimsmarkaði verður meiri en reiknað er með í grunnspánni þar sem draga myndi úr innfluttum verðbólgu- þrýstingi að svo miklu leyti sem gengi krónunnar gæfi ekki eftir. Í ljósi mikils vægis húsnæðisliðarins í vísitölu neysluverðs er einnig stór óvissuþáttur hvort húsnæðisverð haldi áfram að hækka og hver áhrif aukins framboðs íbúðalána og batnandi fjármálalegra skilyrða heimila verða á umsvif á markaðnum. Nánari umfjöllun um helstu óvissuþætti er að finna í kafla I. 6. Þorvarður Tjörvi Ólafsson, Ásgerður Pétursdóttir og Karen Á. Vignisdóttir (2011), „Price setting in turbulent times: Survey evidence from Icelandic firms“, Seðlabanki Íslands, Working Paper nr. 54. Breyting frá fyrra ári (%) Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Mynd VIII-10 Verðbólga án skattaáhrifa - samanburður við PM 2011/3 PM 2011/4 PM 2011/3 Verðbólgumarkmið 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 2013201220112010200920082007 2014 Breyting frá fyrra ári (%) 1. Grunnspá Seðlabankans 4. ársfj. 2011 - 4. ársfj. 2014. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Mynd VIII-11 Verðbólga með og án skattaáhrifa 1. ársfj. 2007 - 4. ársfj. 20141 Verðbólga Verðbólga án skattaáhrifa Verðbólgumarkmið 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 2013201220112010200920082007 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.