Glóðafeykir - 01.04.1989, Page 5

Glóðafeykir - 01.04.1989, Page 5
GLOÐAFEYKIR 3 Kaupfélag Skagfirðinga 100 ára Stefán Gestsson formaður stjórnar K.S. Fyrir 100 árum, þann 23. apríl 1889, komu saman til fundar á Sauðárkróki samkvæmt fundarboði Olafs Bríem alþingismanns á Alfgeirsvöllum 11 menn úr jafnmörgum hreppum í Skagafírði auk Bólstaðarhlíðarhrepps. Fundur þessi var stofnfundur Kaupfélags Skagfirðinga og var séra Zophonías Halldórsson í Viðvík kjörinn fyrsti formaður félagsins. Kaupfélagið hefur starfað óslitið síðan og hafa höfuðstöðvar þess frá upphafi verið á Sauðárkróki. Kaupfélag Skagfirðinga er þriðja elsta kaupfélag landsins en áður höfðu Kaupfélag Þingeyinga og Kaupfélag Eyfirðinga verið stofnuð.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.