Glóðafeykir - 01.04.1989, Side 7

Glóðafeykir - 01.04.1989, Side 7
GLOÐAFEYKIR 5 Mcelifellshnjúkur. haft á að skipa farsælum stjórnendum, sem hafa, þrátt fyrir stórhug, jafnan sýnt þá fyrirhyggju og festu, sem dugað hefur til að forða félaginu frá áföllum á erfiðum tímum. Nú á aldarafmæli Kaupfélags Skagfirðinga flyt ég því árnaðaróskir og þakka starfsfólki félagsins fyrir góð og giftudrjúg störf og félagsmönnum samheldni og skilning á gildi samvinnu og samstarfs. Þá vil ég láta í ljós þá ósk, félaginu til handa, að það megi halda áfram að eflast og dafna til hagsbóta fyrir skagfírskar byggðir og íbúa þeirra og að markmið samvinnumanna verði jafnan höfð að leiðarljósi í samræmi við breytta tíma á nýrri öld.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.