Glóðafeykir - 01.04.1989, Page 15

Glóðafeykir - 01.04.1989, Page 15
GLÓÐAFEYKIR 13 Guttormur Oskarsson. Eftir að Guttormur hleypir heimdraganum liggur leiðin í Reykholtsskóla árið 1939 og þaðan í Samvinnuskólann, en á þeim tíma var hann enn í Reykjavík. Jónas Jónsson var skólastjóri Samvinnuskólans, en hann stofnaði skólann árið 1918. í læri hjá Jónasi frá Hriflu ,,Jónas var eldhugi og baráttuþrek hans ógleymanlegt. Hann var alla tíð hugsjónamaður fyrir samvinnustefnuna, sverð hennar og skjöldur. Hann var fæddur skólamaður, mótaði nemendur sína mjög mikið og kennsla hans var frábrugðin kennslu annarra. Hún var mjög

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.