Glóðafeykir - 01.04.1989, Side 21

Glóðafeykir - 01.04.1989, Side 21
GLOÐAFEYKIR 19 Guttormur á góðhestinum Grána. og einnig í stjórnmálum. Þar fyrir utan hef ég lagt stund á hestamennsku og lestur góðra bóka. Ég átti löngum góða hesta. Tveir eru mér minnisstæðastir og ég get varla gert upp á milli þeirra. Ef til vill er það álitamál hvor var meiri gæðingur en annar þeirra er alveg ógleymanlegur sakir fegurðar og vitsmuna. Hestar hafa misjafna skapgerð og misjafna greind alveg eins og mennirnir. Lundarfar þeirra er mjög breytilegt og þessi hestur sem hét Gráni var svolítill prakkari. Hann átti það til að vera óþjáll og óþægur á meðan knapinn var að koma sér í hnakkinn. I fyrstu sýndi hann mér hrekki þegar ég var að fara á bak en lagði það fljótlega niður.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.