Glóðafeykir - 01.04.1989, Blaðsíða 41

Glóðafeykir - 01.04.1989, Blaðsíða 41
GLÓÐAFEYKIR 39 Fallnir félagar Þessir þættir um látna félaga Kaupfélags Skagflrðinga eru, eins og hinir fyrri, skráðir af Gísla heitnum Magnússyni í Eyhildarholti, sem um langt árabil var formaður stjórnar K.S. Þeir eru flestir skrifaðir skömmu eftir lát viðkomandi og upplýsingar því stundum miðaðar við ritunartíma. Ber að hafa þetta í huga við lestur þáttanna. Jónas Björnsson, vélstjóri frá Keflavík, lést af slysförum hinn 29. apríl 1977. Hann var fæddur að Ytri-Húsabakka í Seyluhreppi 16. apríl 1925, sonur Björns bónda þar Pálmasonar og konu hans Sigurbjargar Jónsdóttur Ósmanns í Utanverðunesi; var Jónas albróðir Jóns, sjá Glóðaf. 21, bls. 68. Móðir Jónasar var sjúklingur, er drengurinn fæddist, komst eigi til heilsu og dó skömmu síðar; faðir hans var eigi heldur heill og lést áður en Jónas var fullra fjögurra ára. Þegar við fæðingu var Jónas fluttur að Keflavík í Hegranesi og tekinn í fóstur af Gunnari bónda þar Ólafssyni og konu hans Sigurlaugu Magnúsdóttur frá Utanverðu- nesi, afasystur sinni, ólst þar upp fram undir tvítugsaldur, var þar og löngum viðurloða síðar á ævinni, unni þeirri jörð um aðra staði fram og var oftast við Keflavík kenndur. Jónas í Keflavík var fæddur veiðimaður, sjómaður og skytta. Hann var lagvirkur ágætlega, vélhneigður mjög og gerðist vélstjóri á ýmsum skipum, bæði hjá Útgerðarfélagi Skagfirðinga o. v., síðast fyrsti vélstjóri á togskipinu Trausta frá Suðureyri í Jónas Björnsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.