Glóðafeykir - 01.04.1989, Blaðsíða 61

Glóðafeykir - 01.04.1989, Blaðsíða 61
GLOÐAFEYKIR 59 Narfastaðahjón ábúð á Viðvík, færðu bú sitt þangað og bjuggu þar til 1941, er þau létu af búskap og synir þeirra tóku við, en gömlu hjónin dvöldust þar áfram í skjóli þeirra. Árið 1948 kvæntist Garðar Svanhildi Steinsdóttur bónda í Neðra- Ási, Stefánssonar, og konu hans Soffíu Jónsdóttur, sjá um þau í Glóðaf. 8, bls. 41 og 16, bls. 56. Var Svanhildur þá skólastjóri barnaskólans á Hólum og lengi síðan, en hafði verið búandi í Neðra-Ási frá 1942. Fór nú Garðar búi sínu að Ási og bjó þar með konu sinni meðan dagur entist. Garðar bjó löngum stórbúi og hafði margt fjár, ef til vill of margt meðan ræktun var minni; en þar tók hann myndarlega til höndum og ræktaði mikinn og fagran töðuvöll á Ástungu, þar sem áður voru melar og magrir lyngmóar. Hann var fjárglöggur ágætlega og talinn hafa gott vit á sauðfé. Hann var einn þeirra fáu bænda, sem áttu góða fjárhunda og kunni vel með þá að fara”. Garðar var áhugamaður um íþróttir og góður knattspyrnumaður framan af árum. „Hann var afkastamaður til starfa, en gekk ekki heill til skógar hin síðari árin. Hann mátti stórhuga kallast, en sást stundum yfir gildi hinna smærri hluta og mun búhagur hans hafa goldið þess að nokkru. I vélar og tæki hafði hann góða innsýn. Lagði snemma rafmagn í hús sitt frá dísilvél og hitaði íbúðina upp með kælivatni vélarinnar. Manna fornbýlastur var hann á varahluti ýmsa og varð einatt öðrum að liði”. Garðar sat í hreppsnefnd um skeið og var einnig um árabil fjallskilastjóri Hóla- og Viðvíkurhrepps. Sjö voru börn þeirra hjóna, Garðars og Svanhildar, og komust sex upp: Svanbjörn Jón, bóndi í Neðra-Ási, Sigríður Sigurbjörg, húsfreyja í Miðhúsum í Blönduhlíð, Soffía Steinunn, húsfreyja á Akureyri, Sigurbjörn Jóhann, húsasmiður, búsettur á Urriðaá á Mýrum, Erlingur, bóndi í Neðra-Ási og Ásdís, húsfreyja á Hofsósi. Áður en Garðar kvæntist var hann heitbundinn Friðriku Guðjónsdóttur frá Hreiðarsstöðum í Svarfaðardal. Barn þeirra er Anna Jóna Friberg húsfreyja, búföst í Svíþjóð. Barn Garðars með Anitu Önnu Lange: Anna Rosmarie, búsett í Þýskalandi. Garðar Bjömsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.