Glóðafeykir - 01.04.1989, Blaðsíða 76

Glóðafeykir - 01.04.1989, Blaðsíða 76
74 GLÓÐAFEYKIR umbótavilja. Má víslega ætla, að lífsfylling hans og ríkust ánægja hafi falist í því að skila vönduðu verki, enda kastaði hann aldrei höndum til neins, sem hann tókst á hendur. Bessi Gíslason, fyrrverandi bóndi og hreppstjóri í Kýrholti í Viðvíkursveit, andaðist 19. okt. 1978. Hann var fæddur í Kýrholti 3. júní 1894, sonur Gísla bónda þar Péturssonar á Læk i sömu sveit, og konu hans Margrétar Bessadóttur bónda og hreppstjóra í Kýrholti, Steinssonar. Foreldrar Péturs á Læk voru Guðmundur bóndi á Unastöðum í Kolbeinsdal, Þorkelsson, og kona hans Lilja Sigurðardóttir eldra bónda á Víðivöllum í Blönduhlíð, Jónatanssonar bónda á Uppsölum í sömu sveit, Þorfinnssonar. Foreldrar Bessa eldra í Kýrholti voru Steinn, bóndi á Gautastöðum í Stíflu, Jónsson bónda á Heiði í Sléttuhlíð, Jónssonar, og kona Steins Herdís Einars- dóttir prests á Knappsstöðum í Stíflu, Grímssonar. Kona Bessa eldra í Kýrholti og tengdamóðir Gísla Péturssonar var Guðrún Pálmadóttir bónda í Brimnesi í Viðvíkur- sveit, Gunnlaugssonar, og konu hans Margrétar Guðmundsdóttur bónda í Tungu í Stíflu. Stóðu að Bessa Gíslasyni sterkir ættstofnar bændafólks á alla vegu allt utan úr Fljótum og fram í Blönduhlíð. Bessi ólst upp með foreldrum sínum og systrum tveim. Var Kýrholtsheimilið um flest til fyrirmyndar, þrifnaður og reglusemi í hvívetna, utan bæjar sem innan, fornar hefðir í heiðri hafðar án þess að tíminn stæði nokkru sinni kyrr, gestrisni svo einlæg og hlý, að þar leið hverjum manni vel. Bessi stundaði nám í Hólaskóla og lauk búfræðiprófi 1913, tók við búi í Kýrholti af foreldrum sínum 1915 og bjó þar í hálfa öld óslitið að undanskildum tveim árum, 1928-1930, er hann bjó á Miklahóli, næsta bæ. Arið 1966 seldi hann jörð og bú í hendur syni sínum og tengdadóttur, var hjá þeim um 8 ára skeið uns hann fór til dvalar að elliheimilinu Asi í Hveragerði, var þar árlangt og síðan á elliheimilinu Bessi Gíslason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.