Glóðafeykir - 01.04.1989, Page 81

Glóðafeykir - 01.04.1989, Page 81
GLÓÐAFEYKIR 79 Spaugsíðan Eftir að sala á bjórnum var heímiluð 1. mars s.l. hefur stórlega aukist það magn sem A.T.V.R. á Sauðárkróki hefur sent frá sér í póstkröfum. Þeir sem komnir eru á stjá um 8 leytið á morgnana sjá gjarnan „ríkisstjórann” á Króknum vera að paufast með pakkana inn á pósthúsið. Fyrir skömmu var sr. Hjálmar þar á ferðinni og gaukaði þá að Stefáni: Árla pósthúsferð hann fór fyrst hann sá það opið. Stefán var að bera bjór svo bændur gætu sopið. Hann fékk þetta til baka: Presturinn líka á pósthúsið fór, með pakkana rogaðist þaðan, en hvort sem að í þeim var bæn eða bjór, brennivínstár eða Iðunnarskór, þá ætti það ekki að skað’ann.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.