Glóðafeykir - 01.04.1989, Page 82

Glóðafeykir - 01.04.1989, Page 82
80 GLÓÐAFEYKIR Hátíðarsamkoma í tilefni 100 ára afmælis Kaupfélags Skagfirðinga Sunnudaginn 23. apríl verður Kaupfélag Skagfirðinga eitt hundrað ára. í tilefni þessara timamóta er öllum Skagfirðingum boðið til hátíðarsamkomu í íþróttahúsinu á Sauðárkróki á afmælisdaginn og hefst hún ki. 13.30. Hátíðardagskráin verður sem hér segir: 1. Kaupfélagsstjóri Þórólfur Gíslason setur hátíðina. 2. Stjórnarformaður Stefán Gestsson flytur hátíðarræðu. 3. Helgistund í umsjá prófasts sr. Hjálmars Jónssonar. 4. Jóhann Már Jóhannsson syngur einsöng við undirleik Sigurðar Daníelssonar. 5. Avörp gesta. 6. Starfsmönnum með 25 ára starfsaldur veitt viðurkenning. 7. Annálsbrot úr sögu kaupfélagsins tekin saman af Hjalta Pálssyni í flutningi félaga úr Leikfélagi Sauðárkróks. 8. Karlakórinn Heimir syngur undir stjórn Stefáns Gíslasonar. Veitingar verða fram bornar að dagskráratriðum loknum. Þá býður kaupfélagið öllum unglingum í Skagafirði á aldrinum 12-18 ára á dansleik í Félagsheimilinu Bifröst á sunnudagskvöldið. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur þar fyrir dansi frá kl. 21.00-1.00 e.m. r • ) ÍA/ A? [• /i*7 ítilé///l SAUÐÁRKRÓKI - HOFSÖSI - VARMAHLÍÐ - FLJOTUM

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.