Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1987, Side 195

Skírnir - 01.04.1987, Side 195
SKÍRNIR RITDÓMAR 189 félags sem við sjáum í fyrri bókum. Sú strákamenning sem virtist hafa verið rifin niður með dúfnakofunum hefur nefnilega lifað af á verkstæði söðla- smiðsins, þar sem strákarnir í Vangjaslattinum komu til að fá vopn sín skreytt og heyra allar helstu bardagasenurnar úr Islendingasögunum. Þó að verkstæðið eigi að vera afdrep og helgidómur frásagnararfsins, sé ég það ekki síður sem nýja mynd þeirrar strákamenningar sem Einar lýsir í fyrri hlutum þrílógíunnar. Hér birtist okkur enn hinn hreini strákaflokkur, ómengaður og ótruflaður af kvenlegum dyntum, þótt nú hafi „karnivalið“ flust úr dúfnaþorpinu á söðlasmíðaverkstæðið. Jafnframt fer það vart milli mála að í þessari strákamenningu vill Einar birta okkur eins konar vísi eða drög að skapandi lífi og jafnvel listsköpun. Það er athyglisvert að á meðan verkstæði söðlasmiðsins er lýst sem vígi þess arfs sem lifa á öll syndaflóð, verða örlög Sigríðar mjög á annan veg. Erfitt er að segja hvort einhver bein tengsl séu þar á milli, nema ef vera skyldi í hlutverki drauganna. Þeir mynda raunar annan hreinræktaðan og galsafenginn strákahóp í sögunni, nema hvað þessir dauðu strákar hafa heilmikla þörf fyrir kvenfólk. Að öðru leyti er næstum eins og kvenfólki sé ofaukið í þessum heimi og því er það kannski engin tilviljun að bæði í Eftir- málanum og í sögunni „Þegar örlagavindarnir blésu“ farast þær konur, Sig- ríður og Nanna, sem eru ímeginhlutverkum. Dauðiþeirra virðist jafnframt tengjast þeim grænklædda draugi sem nú ráfar um hverfið með höfuð Nönnu undir handleggnum. Ekki ætla ég að geta mér til hvað höfundur ætlaði sér með persónu Sig- ríðar, en víst er að mér þykir hlutskipti hennar í sögunni áhugaverðara en allur hamagangur strákanna. Það er fyrst og fremst hún sem dregur lesanda undir yfirborð textans. Það fyrsta sem við heyrum af henni er að hún „sefur í draumi og hana dreymir í svefni, dreymir um eldsumbrot í sálinni" (17). Innra með henni eru einhver óræð lífsumbrot, en þar á móti kemur að hún finnur sljóleika og syfju ná tökum á sér. Þó að hún, öfugt við Þyrnirós, vakni við að stinga sig á nál (sem seinna stingst í Akkilesarhælinn á Daníel), virðast örlög hennar óumflýjanleg - allt eins þótt aldrei fáist á þeim bein skýring. A meðan hún veitir bónda sínum aðhlynningu er hún „sjálf með hugann bak við myrkur sem flæðir einsog einhver helli því úr fötu yfir höf- uð hennar" (156). Með þessari Þyrnirós, sem ekki verður forðað frá svefn- inum langa, finnst mér Einar skapa innri spennu sem ég sakna annars staðar í sögunni. Ennfremur tengjast þær spurningar sem vakna við lestur sög- unnar mjög örlögum Sigríðar. Eru ekki einhver tengsl á milli dauða hennar og þess flóðs sem er að skella yfir goðsagnaheim Einars? Ef sá heimur á eftir að rísa á ný, eins og hann ætti að gera samkvæmt fornu goðsagnamynstri, hvaða mannfólk verður þar á ferli? Verður kvenfólkið vaknað af þeim langa dvala sem það nýtur í þessari strákaveröld? Ástráður Eysteinsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.