Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1987, Síða 201

Skírnir - 01.04.1987, Síða 201
SKÍRNIR RITDÓMAR 195 lauslynd og léttlynd og frjáls í hugsun. Ég þekki þig ekki fyrir sömu mann- eskju Alda“ (bls. 180-181). Persónan Alda er auðvitað merkilegasta umhugsunarefnið. Þótt hún rísi hátt yfir „ráðherrasílið“ er Steinunn sem betur fer ekkert að fegra hana, því verður hún ákaflega lifandi persóna. Hún er full hroka vegna ættgöfgi sinn- ar og fegurðar, og kemst oft barnalega að orði (t.d. bls. 58-9). En hún er andrík og skemmtileg, bókin gneistar af því hugarflugi sem er rangnefnt „orðaleikir", jafnvel í svörtustu örvæntingarköflunum. Alda gerir mikið úr því hvað hún sé „melluleg" (bls. 7, 33 og 41), þannig tælir hún karlmenn, en einnig hefur hún unun af að kvelja þá, býr sig í kennslu eins og hún væri að fara á ball (bls. 111) og hlakkar yfir almennri standpínu nemenda sinna (bls. 128). Ast Steindórs vekur henni bara leiðindi, sjálfsmorð hans vekur henni fyrst og fremst hugsanir um óþægindi sjálfrar sín. Hún lætur mikið af karlafari sínu framanaf sögunni, en eftir sambandið við Anton missir hún alveg áhugann á karlmönnum, ástarsorgin verður þá æðri, enda skírir hún Öldu, kallar fram kjarna hennar, sem flestu fólki verður að eilífu hulinn. Þannig er Alda í bókarlok sátt við örlög sín, sagan er á vissan hátt þroska- saga í gegnum píslarvætti. Síðasti fjórðungur sögunnar tekur aftur upp kaflaheiti upphafsins; Skólasetning II, Göngufrí í okt II, Tvær afmælistertur á kennarastofu II. Þá er Alda búin að jafna sig eftir sjö ára sorg, orðin mönnum sinnandi, og það sést á því að félagar hennar birtast aftur. Mestu skiptir að þótt hún afneiti ekki á nokkurn hátt tilfinningum sínum, er hún sátt við hlutskipti sitt: „flestir menn þvinga konurnar sínar. [...] Gott eigum við sem fengum að rétta úr okkur mannlausar" (bls. 145). En inní þennan hluta (og nokkru fyrr, frá bls. 137) fléttast uppgjörið við ástarsorgina, og einnig ímyndun Öldu um eigin elli. Þannig spannar bókin allt lífið, mismunandi valkosti. „Eðlisfræði hefur aldrei verið mitt fag,“ hugsaði Alda (bls. 64), en nú virð- ist hún farin að reikna út mögulegar gangbrautir sínar í framtíðinni, út frá núverandi stöðu og stefnu. Líkamlega lasburða, elliær, sjálfsmorð áður en til þess kemur, og einnig kemur nú í stað ástríðunnar miklu sambúð hennar með öðrum gamlingja sem hún sættir sig við, enda þótt hún líti niður á smekk hans og viðhorf. Það kemur vel fram í stílnum að henni finnst þessi „hentugleikasambúð" vera meðalmennskan uppmáluð, andstæða ást- ríðunnar, sem áður var lýst (bls. 161-3 og 172, leturbr. ritdómara): Okkur Símoni líður óskup vel hérna í hádeginu á sunnudögum [...] Það besta við Símon er manngæskan. Hann er hrekklaus og saklaus ennþá, eftir allt þetta líf. Það er yndislegt að vita um fólk sem brenni- merkist ekki af lífsreynslunni ljótu og þrotlausri heimsku heimsins. Hann er engill þessi garmur og hvað gerir það til þótt ég sé ekki alveg á nippinu af ást til hans. [...] Hann er alls ekki leiðinlegur. Hann er einmitt frekar smellinn [...] Ég hef vit á að vera þakklát fyrir að hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.