Skírnir - 01.09.1997, Blaðsíða 94
368
EYSTEINN ÞORVALDSSON
SKÍRNIR
Freysteinn Gunnarsson (1892-1976)
1. Hvernig má svefninn sæti (1919 Ljóð eftir Heine, bls. 43-44)
Wie kannst du ruhig schlafen (B.d.L. Die Heimkehr 21)
2. Hraut henni aldrei orð af vörum (1919 Ljóð eftir Heine, bls. 47-48)
Hat sie denn nie geáussert (B.d.L. Die Heimkehr 32)
3. Hæddu ei fjandann, fáráðlingur (1919 Ljóð eftir Heine, bls. 48)
Mensch, verspotte nicht den Teufel (B.d.L. Die Heimkehr 36)
4. Guð má vita í hvaða hreysi (1919 Ljóð eftir Heine, bls. 57-58)
Das weiss Gott, wo sich die tolle (B.d.L. Die Heimkehr 70)
5. Vertu alveg óhrædd, góða (1919 Ljóð eftir Heine, bls. 104-105)
Fiirchte nichts, geliebte Seele (N.G. Angelique 3)
6. Hrind mér ei burt, þótt eytt sé allt (1919 Ljóð eftir Heine, bls. 106)
Schaff mich nicht ab, wenn auch der Durst (N.G. Angelique 8)
7. Neitarðu mér um ástaratlot (1919 Ljóð eftir Heine, bls. 108)
Meinen schönsten Liebesantrag (N.G. Clarisse 1)
8. Á VÆNGJUM LAGS OG LJOÐA. Á vængjum lags og ljóða (1987 Kvæði,
bls. 260)
Auf Flugeln des Gesanges (B.d.L. Lyrisches Intermezzo 9)
9. VIÐ HAFIÐ. Um hafið glóði roðarönd (1987 Kvceði, bls. 266)
Das Meer erglánzte weit hinaus (B.d.L. Die Heimkehr 14)
Fríða Einars (Málfríður Einarsdóttir) (1899 -1983)
1. HVAR? Hvort mun þeim, sem loksins lúinn (1957 Tímarit Máls og menning-
ar, 1. hefti, bls. 59)
WO. Wo wird einst des Wanderemuden (Gedichte / 1853 und 1854. Romanz-
en und vermischte Gedichte 1)
Gestur (Guðmundur Björnsson) (1864-1937)
1. Mér líst þú líkust blómi (1918 Undir Ijúfum lögum, bls. 65)
Du bist wie eine Blume (B.d.L. Die Heimkehr 47)
Gestur Pálsson (1852-1891)
1. Sælt er í húmi saman una (1902 Skáldrit, bls. 291)
Kusse, die man stiehlt im Dunkeln (N.G. Neuer Fruhling 28)
2. BERGMÁLIÐ. Fram hleyp ir riddari’ um fjallanna sal (ópr.)
DIE BERGSTIMME. Ein Reiter durch das Bergtal zieht (B.d.L. Junge
Leiden, Romanzen 2)
3. Við lékum og sungum, af himninum háum (ópr.)
LEBENSFAHRT. Ein Lachen und Singen! Erblitzen und gaukeln (N.G.
Zeitgedichte 10)
4. FRAKKNESKU HERMENNIRNIR. Til Frakklands heim héldu hermenn
tveir (ópr.)
DIE GRENADIERE. (B.d.L. Junge Leiden, Romanzen 6)54
Gísli Brynjólfsson (1827-1888)
1. LÓRELEY. Eg veit ei hvað því veldur (1891 Ljóðmœli, bls. 38-39)
Ich weiss nicht was soll es bedeuten (B.d.L. Die Heimkehr 2)
54 Þýðingar 2-4 eftir Gest Pálsson hafa ekki verið prentaðar en eru varðveittar í
Lbs. 3504, 4to.