Skírnir - 01.09.1997, Blaðsíða 101
SKÍRNIR
DÝRLINGUR OKKAR ALLRA
375
Kristján Jónsson (1842-1869)
1. Þegar morgunsólin sæla (1872 Ljóðmœli, bls. 198)
Wenn ich an deinem Hause (B.d.L. Die Heimkehr 13)
2. Sólin blíð og himinhrein (1872 Ljóbmæli, bls. 199)
Das Meer erglanzte weit hinaus (B.d.L. Die Heimkehr 14)
3. AUSTURVEGS-VITRINGARNIR. Til Betlehem úr austurátt (1872 Ljóð-
mæli, bls. 313)
Die heiligen drei Könige aus Morgenland (B.d.L. Die Heimkehr 37)
Lárus H. Bjarnason (1866-1934)
1. Jeg þóttist fyrrum öllum jafnheitt unna (1906 Þjóðólfur, bls. 33)
Die Rose, Die Lilie, die Taube, die Sonne (B.d.L. Lyrisches Intermezzo 3)
2. Leggist þú fyrri ljúfan mín (1906 Þjóðólfur, bls. 33)
Mein sússes Lieb, wenn du im Grab (B.d.L. Lyrisches Intermezzo 32)
3. Það hlær á hlýrum þínum (1906 Þjóðólfur, bls. 33)
Es liegt der heisse Sommer (B.d.L. Lyrisches Intermezzo 48)
4. Eins og brjótist bjartur máninn (1906 Þjóðólfur, bls. 37)
Wie der Mond sich leuchtend drángt (B.d.L. Die Heimkehr 40)
5. SMALINN. Konungur er kvikfjársmalinn (1910 Óðinn, 1. tbl. bls. 6-7)
DER HIRTEBKNABE König ist der Hirtenknabe (B.d.L. Aus der
Harzreise)
6. Svart var mér sjónum fyrir (1910 Óðinn, 1. tbl. bls. 7)
Nacht lag auf meinen Augen (B.d.L. Lyrisches Intermezzo 64)
7. HARZFÓRIN. FORMALI. Veisluklæði, silkisokkar (1919 Ljóð eftir Heine,
bls. 67-68)
Schwarze Röcke, seidne Strúmpfe (B.d.L. Aus der Harzreise 1824)
8. STADDUR Á HARDENBERG. Eigrið fram, þið öldnu draumar (1919 Ljóð
eftir Heine, bls. 68-70)
Steiget auf, ihr alten Tráume (Nachlese zum B.d.L.)
Magnús Ásgeirsson (1901-1955)
1. ÞAÐ VAR EINN GAMALL GYLFI. Það var einn gamall gylfi (1921 Lög-
rétta, nr. 49) (1921 ísafold, nr. 44)
Es war ein alter König (N.G. Neuer Frúhling 29)
2. GAKTU! Ef baka meyjarsvik þér sorg (1921 Lögrétta, nr. 49) (1921 ísafold,
nr. 44)
WANDERE. Wenn dich ein Weib verraten hat (N.G. Zur Ollea 4)
3. EG VILDI. Eg vildi að þið væruð orðin (1921 Lögrétta, nr. 49) (1921 ísafold,
nr. 44)57
Ich wollte meine Lieder (Nachlese zum B.d.L. Liebesverse 5)
4. Sumir dýrka drottins móður (1923 Síðkveld, bls. 59)
Andere beten zur Madonne (B.d.L. Die Heimkehr 52)
5. Við vorum í bernsku, barn mitt (1923 Síðkveld, bls. 61-63)
Mein kind, wir waren Kinder (B.d.L. Die Heimkehr 38)
6. Inn í myrkur ævi minnar (1928 Þýdd Ijóð I, bls. 5)
In mein gar zu dunkles Leben (B.d.L. Die Heimkehr 1)
7. LORELEI. Ég veit ei, hvað má því valda (1928 Þýdd Ijóð I, bls. 42-43)
Ich weiss nicht was soll es bedeuten (B.d.L. Die Heimkehr 2)
57 Þessi þrjú fyrsttöldu kvæði birti Magnús undir nafninu „Sváfnir".