Skírnir - 01.09.1997, Blaðsíða 95
SKÍRNIR
DÝRLINGUR OKKAR ALLRA
369
2. „EIN JUNGLING LIEBT EIN MÁDCHEN". Sveinn ann svanna ungum
(1891 Ljóðmœli, bls. 39)
Ein Jiingling liebt ein Mádchen (B.d.L. Lyrisches Intermezzo 39)
Gísli Jónsson (1876-1974)
1. VIÐ SJÓINN. Og hafið glóði við himins rönd (1919 Farfuglar, bls. 207-208)
Das Meer erglánzte weit hinaus (B.d.L. Die Heimkehr 14)
Gretar Ó. Fells (1896-1968)
1. LORELEI. Ég veit ei, hví flýr í felur (1921 Morgunblaðið, 29. desember)
Ich weiss nicht was soll es bedeuten (B.d.L. Die Heimkehr 2)
Guðmundur Guðmundsson (1874-1919)
1. Og vissu það blessuð blómin (1902 Arnfirðingur, bls. 105)
Und wiissten’s die Blumen, die kleinen (B.d.L. Lyrisches Intermezzo 22)
2. Ef gröfin þig hylur, góða mín (1902 Arnfirðingur, bls. 105)
Mein siisses Lieb, wenn du im Grab (B.d.L. Lyrisches Intermezzo 32)
3. Mig dreymdi að kóngsdóttir kom til mín (1902 Arnfirðingur, bls. 105)
Mir tráumte von einem Königskind (B.d.L. Lyrisches Intermezzo 41)
4. Hvar sem er eg, auða, hljóða (1906 Sumargjöf bls. 12)
Wo ich bin, mich rings umdunkelt (B.d.L. Lyrisches Intermezzo 63)
5. Þú átt allt, sem menn best fá sér óskað (1906 Sumargjöf bls. 12)
Du hast Diamanten und Perlen (B.d.L. Die Heimkehr 62)
6. Líða hægt um huga mér (1902 Arnfirðingur, bls. 113)
Leise zieht durch mein Gemút (N.G. Neuer Frúhling 6)
7. SKOTLIÐARNIR. Til Frakklands skotliðar fóru tveir (1913 Sunnanfari, bls.
13-14)
DIE GRENADIERE. (B.d.L. Junge Leiden. Romanzen 6)
Guðni Jónsson (1901-1974)
1. Bleika laufið blaktir (1924 Morgunblaðið, 3. febrúar)
DER SCHEIDENDE SOMMER. Das gelbe Laub erzittert (Gedichte 1853
und 1854. Nachlese. Liebesverse, Kitty 7)
2. Frá sama staðnum stara (1924 Morgunblaðið, 3. febrúar)
Es stehen unbeweglich (B.d.L. Lyrisches Intermezzo 8)
3. Árin koma og kveðja (1924 Morgunblaðið, 1. mars)
Die Jahre kommen und gehen (B.d.L. Heimkehr 25)
4. Á vöngum þér, vinan kæra (1924 Morgunblaðið, 1. mars)
Es liegt der heisse Sommer (B.d.L Lyrisches Intermezzo 48)
5. Fram við sævar stilta ströndu (1924 Morgunblaðið, 1. mars)
An dem stillen Meeresstrande (N.G. Verschiedene. Seraphine 2)
6. Þær myndir sem löngu eru liðnar (1924 Morgunblaðið, 13. ágúst)
In meiner Erinnerung erblúhen (N.G. Neuer Frúhling 30)
7. Eins og mánamyndin glitrar (1924 Morgunblaðið, 13. ágúst)
Wie des Mondes Abbild zittert (N.G. Neuer Frúhling 23)
8. Hvar mun vaggan hinsta standa (1924 Morgunblaðið, 13, ágúst)
WO. Wo wird einst des Wandermúden (Gedichte / 1853 und 1854. Romanz-
en und vermischte Gedichte 1)
Guttormur J. Guttormsson (1878-1966)
1. WISWAMITRA. Hinn voldugi Wiswamitra (1917 Lögberg, nr. 14)
Den König Wiswamitra (B.d.L. Die Heimkehr 45)