Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Side 56

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Side 56
Bjöm Magnússon hún er nú, getur alls ekki lengur stutt trúna á fast orsakasamhengi hinnar efnislegu náttúru,sem byggt sé á strang-nákvæmum lögmálum”, (H. Weyl: Allgemeine Relativitatstheorie, 21, bls. 283, cit. Titius, 628). „Vísindin hafa verið að snúast meir og meir frá hrein-stærðfræðilegri skýringu á alheimnum. Þau virðast hafa leyst upp efnið með skýringum sínum, og nú orkuna einnig. Jafnframt því sem þau sýna alheiminn stöðugt furðulegri og furðulegri, stefna þau einnig að því að sýna fram á, hve ófullnægjandi er eingöngu eðlisfræðileg skýring jafnvel á eðlislegum staðreyndum lífsins. Það er mjög erfitt fyrir oss að skilja alheiminn eins og Einstein, Jeans eða Eddington hugsa sér hann, en hann kemur oss sannarlega ekki fyrir sjónir sem alheimur efnishyggjunnar” (Headlam, bls. 190). Þannig er grundvöllurinn undir efnishyggjunni sem heimsskoðun fallin burt. En: „Allt, sem vakti trúarkennd manna fyrr á tímum í náttúruskoðun þeirra, hefur haldist: Hin ómælanlega stærð heimsins, samræm niðurskipun, sem maðurinn er einn liður í, hin djúpa gleði yfir lífi náttúrunnar og gátum hennar, undrunin yfir þeirri speki, sem birtist í öllu. Öll þessi áhrif hafa ekki dofnað með djúptækari þekkingu, heldur þvert á móti styrkst enn meir. Aukist hefur framar öllu öðru þekkingin á einingu allra krafta og verkana, á einstakleik hvers hluta jafnt sem á samhengi heildarinnar; allt hið einstaka verkar út fyrir sjálft sig á heildina og verður fyrir áhrifum af henni, og hún er orðin að alheimi (þar sem fallið er burt djúpið milli himins og jarðar), sem vex óendanlega og ófyrirsjáanlega í rúmi, tíma og orkufyllingu” (Titius, 630). En leiðir þetta ekki til nýs mónisma eða algyðistrúar? Titius svarar því neitandi (636). Dean Inge segir um þá tilraun, að skýra tilorðningu heimsins sem sjálfkrafa þróun: „Tilgátan um sjálfkrafa, blindan uppruna alheimsins hefði engum dottið í hug fyrr en hann hefði alveg gert guðdóminn útlægan. Hún er ekki rökfræðilega ómöguleg, en hún er svo vitleysislega ólíkleg, að það er alveg óhætt að virða hana ekki viðlits. Dettur nokkrum virkilega í hug að hægt sé að hræra í prentsvertu þangað til Hamlet kemur fullmótaður fram?” (God, 227). „Einmitt þetta er hið furðulega, að innan vélgengs orsakasamhengis þeirrar náttúru, sem upprunalega var samsett af einföldum frumefnum í, að því er virðist, reglulausu samblandi, skuli hafa myndast þvílík auðlegð skipulegra lífsvera, sem starfa að ákveðnu marki. Það er gáta, sem ekki verður leyst með því einu að setja fram þróunarlögmál” (Went, bls. 156). Hin aukna náttúruþekking hefur leitt til viðurkenningar þess, að það geti verið til enn, mörg svið tilverunnar, sem vísindin ekki þekkja og þar sem hún hefur komist lengst, er hún nærri því að viðurkenna, að að baki allri tilverunni hljóti að standa vitandi, viljandi kraftur, en það er nokkuð sama og segja: persónulegur Guð. „Ef rétt er skilið, er þannig öll náttúruþekking betri skilningur hins guðlega vilja, sem gagnsýrir alla náttúruna”: (Titius, 825) „Nýjustu vísindin knýja oss til þess að hugsa oss skaparann starfandi fyrir utan tíma og rúm, alveg eins og listamanninn fráskilinn málverki sínu” (Sir James Jeans, cit. Kirkjublað II.-118). 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.