Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Side 59

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Side 59
Sérkenni kristindómsins kristilegri skoðun eftir hinum sömu æðstu náUúxulögmálum og af sömu nauðsyn, eins og þeir viðburðir sem t-lhcyra hinni venjulegu rás náttúrunnar” (Wendt, bls. 163). „Það, sem nefnt er „kraftaverk”, er ekki viðburður, sem yfirleitt er utan við öll lögmái, heldur aðeins viðburður, sem ekki er hægt að leiða út frá hinum þekktu lögmálum, sem menn venjulega veita athygli.” (Ibid. 164). „Öll hin prótestantiska guðfræði neitar nú ákveðið hugtaki hins and-náttúrlega, hið yfirnáttúrlega er ekkert andnáttúrlegt” (Titius, 846). „Það er ekki þanrug að heiminum sé stjómað af lögmálum og ekki af Guði, heldur að lögmálið er Guð. Lögmálin eru aðferð Guðs til að stjórna heiminum. Lcgmálin em sú þekking sem vér getum fengið á vilja Guðs” (Headlam, bls. 184-185). „Engin skoðun á hinu yfirnáttúrlega getur gert sér von um að haldast við í heimi nútíðarinnar, sem ekki hefur rúm fyrir og býður fúslega velkomið allt sem hin nákvæmu vísindi geta kennt (Brown: God). Kraftaverkin falla þannig sem einn liður inn í hina kristilegu heimsskoðun. Heimurinn, í hinni rýmri merkingu þess orðs = tilveran, býr yfir mörgum leyndum kröftum, sem allir lúta lögmálum, þeim, sem Guð hefur sett honum. Þessi æðri öfl birtast einkum í hinu andlega lífi, en geta þó verkað í gegnum hina andlegu og sálrænu hæfileika mannsins yfir á svið efnisins, og komið til leiðar því, sem ekki gerist án slíkra sérstakra verkana hins andlega. Kraftaverk er þannig trúarlegt hugtak, þótt það gerist á því sviði, sem vísindin rannsaka. í nýjustu guðfræðiskoðunum er það talið trúarlegt meginhugtak, að höfuðkraftaverkið, að Guð hefur birt vilja sinn og kærleikstilgang á jörðinni (RGG. V.2044). Það er hin mikla birting hins andlega veruleika í heimi efnisins. Og þegar að er gáð, þá sést, að kraftaverk Jesú voru einmitt af þessu tagi. Enda þótt eflaust megi treysta heimildum samstofna guðspjallanna um það, að Jesús hafi ekki viljað láta bera á kraftaverkum sínum, og neitað að sanna sig með kraftaverkum (Mk. 1,44; 5,43; 7, 36 o.v, Mt. 12,39) —já einmitt vegna þess, að það voru kærleiksverk, knúinn fram af þörf til að líkna einni saman — þá er sannur sá undirtónn, sem kemur fram í Jóhannesarguðspjalli (5,36 o.v), að þau báru vott um, að þar var guðlegur kraftur að verki, slíkur, sem ekkú hafði áður þekkst í mannheimum. Því kraftaverk Jesú skera sig greinilega úr öllum öðrum kraftaverkum, sem sögur voru af í samtíð hans og fortíð, í því, að þau voru eingöngu kærleiksverk, og frásagnirnar eru gjörólíkar þeim ýktu furðusögum, sem finna má í þjóðsögum allra alda, sakir einfaldleika síns og yfirlætisleysis frásögunnar. Hin einu kraftaverk, sem guðspjöllin greina frá, að Jesús hafi gert, og ekki vera talin til kærleiksverka, eru sögurnar um brúðkaupið í Kana (Jóh. 2,) og formæling fíkjutrésins (Mk. 11). Hin fyrri verður varla talin söguleg frásögn, þar sem hún er greinilegt táknmál um það, hvernig Jesús breytir hinu gamla lögmáli í lifandi anda (sbr. Schriften d.Ntm. IV. bls. 56nn). Söguna um fíkjutréð er erfiðara að komast í kring um, af því að hún er í 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.