Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 113

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 113
Sérkenni kristindómsins skilyrði þess að kraftaverk geti gerst (Mk. 6,5n, 9,23n, Mt. 17,20), kemur hvort tveggja mætavel heim við það, að kraftaverkin séu verkanir guðlegs kraftar fyrir mannlega milligöngu. Þess ber ennfremur að gæta, að andagáfur Jesú og frumkristninnar eru sama eðlis og spámannhæfileikinn, sem kemur fram hjá spámönnum Gamla testamentisins, og enda spámönnum annarra þjóða og trúarbragða. Sérstaklega er greinileg líkingin milli I. Samúelsbókar á guðmóði spámannanna og lýsinga Páls á andagáfunum (Sjá I. Sam. 10,5nn, 19,20.nn). Andagáfur í einhverri mynd eru þannig ekki séstakar fyrir kristindóminn, en kristindómurinn hefur lyft þeim á hærra stig heldur en þær eru hjá frumþjóðum og meðal nokkura annarra trúarbragða. Páll leggur áherslu á að láta skynsemina ráða yfir ofurmagni tilfinninganna, allt skal miða til uppbyggingar, og Jesús sker sig úr öðrum kraftaverka- mönnum fyrir það, að kraftaverk hans eru ekki eintóm undur, óskynsamleg og jafnvel ósiðferðileg, eins og víða annars, heldur eru þau eingöngu líknarverk hins samúðarríka kærleika. Það er merkilegt, og ber vott um það, hve kristindómurinn hneigðist meir í áttina til að verða kerfi lífsskoðana en samfélag um sjálf lífið, — hversu hin gríska speki sigraði yfir hinum kristna anda, að andagáfumar urðu brátt hornreka í kirkjunni. Eftir því sem kirkjan festist meir í sessi hið ytra, eftir því, sem kenningarkerfi hennar varð fastmótaðra og stjórn hennar skipulegri, eftir því hurfu andagáfurnar í skuggann. Eflaust hefur hin kalda skynsemi vesturlanda átt sinn þátt í því í vesturkirkjunni, eins og hin gríska heimspekisstefna var ofaná í austurkirkjunni. „I kirkjunni var hinn heilagi andi ekki lengur eign andamannanna heldur embættismanna” (RGG. V.2143), og þeir sáu um, að hann færi ekki út fyrir settar reglur. En andinn varð ekki slökktur með öllu. í dýrlingatrú kaþólsku kirkjunnar lifðu „apokrýfar” leifar andagáfnanna, og ranghverfa þeirra birtist í djöflatrú og galdraæði hins lútherska rétttrúnaðar. Þannig var búið að þeim í hinum stóru deildum kirkjunnar. En í ýmsum sértrúarflokkum hefur andinn rutt sér braut, og brotist út með ýmsum svipuðum einkennum eins og í Korintu forðum. Má til þeirra nefna Montaninga í fornkirkjunni, en síðar gætir þeirra ekki að ráði fyrr en eftir siðaskiptin, og eru helstir þeirra Camisardar á Frakklandi, Irvingianar á Englandi, Hvítasunnuhreyfingin víða um lönd. Einnig gætti nokkuð hinna ytri einkenna andans í píetismanum. En sameiginlegt með öllum þessum sérflokkum er það, að það eru einmitt hin ytri einkenni sem lögð er áhersla á, og oftast dómgreindarlaust, þar ræður stjórnlaus hrifning, en ekki skynsemi og kærleikur, eins og hjá Jesú og Páli. í andastefnum síðustu tíma hefur aftur verið reynt að „greina andana”, og hagnýta þann kraft, sem guðsandinn leggur manninum í brjóst, til líknarverka eða uppbyggingar að dæmi frumsafnaðanna. Kemur þessi viðleitni fram í „Christian Science” í Ameríku, (sem reyndar kvað hvorki vera kristileg né vísindi), einnig í dulfræðum guðspekinga, og er þar af sumum a.m.k. byggt vitandi á sama grundvelli og Jesú og frumkristnin starfaði á (sbr. bók Cannons: Máttarvöldin, sem þýdd hefur verið í 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.