Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 121

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 121
Sérkenni kristindómsins textafræðingum lagður til grundvallar texti Lúkasar, sem hinn uppruna- legasti, og hafa þeir komist að þeirri niðurstöðu, að öruggur texti væri aðeins þetta (sbr. Lk. 22,15-20): „Og hann sagði við þá: Hjartanlega hef ég þráð að neyta þessarar páskamáltíðar með yður áður en ég líð, því að ég segi yður: Ég mun ekki neyta hennar, uns fullkomnast í guðsríki (Og hann tók bikar, gjörði þakkir og mælti: Takið þetta og skiptið því á meðal yðar,) því ég segi yður, að ég mun ekki upp frá þessu drekka af ávöxtum vínviðarins, uns guðsríki kemur (Og hann tók brauð, gjörði þakkir, braut það og gaf þeim og sagði: Þetta er líkami minn.). Greinarnar sem eru innan sviga eru þó ekki taldar fyllilega viss texti af sumum (RGG. 1.7-8, Schriften d.N.tm. I. bls. 494n). En jafnvel þótt gengið sé út frá Markúsar- textanum, eins og Weinel gerir, þá felst þó ekki í honum neitt sakramentí. „Gildi þess alls er ekki fólgin í máltíðinni, þeir sátu við kvöldverð, sem sennilega hefur verið páskamáltíðin, heldur í orðunum — og í þeim myndum, sem stigu upp í huga Jesú, þegar hann sá brotið brauðið og fljótandi vínið. Þær stíga upp í huga hans, sjálfkrafa og óviljandi, myndir hins hrjáða líkama hans og fljótandi blóðsins” (ibid. bls. 173). En það var engin furða, þótt svo færi sem fór. Sá heimur sem kristindómurinn fæddist inn í, var fullur af sakramentum og mýsteríum. Skírnin var til í ýmsum myndum bæði innan Gyðingalands (skírn Jóhannesar o.fl.) og utan, og virðist í fyrstu tíð hafa verið tengd við upptöku nýrra meðlima í söfnuðinn. En kvöldmáltíðin hafði hliðstæður í hinum margháttuðu mýsteríum, þar sem menn reyndu, fyrir tilstyrk ýmissa ytri tákna og efna, að komast í náið samband við guðdóminn. Er talið að aldrei hafi kristindómurinn átt við erfiðari keppinauta að etja en launhelgarnar og hina gnóstisku mýstík og hefur hann orðið að kaupa sigur sinn því dýra verði, að tileinka sér mikið af innihaldi þessara stefna. Og í sakramentunum hefur verið opnust leiðin til að samlaga sig kröftum tímans, sem heimtaði mýstískar helgiathafnir. Að vísu hefur hér ekki verið látið viljandi undan, og sennilega í fæstum tilfellum vitandi. En áhrifin komu þó, ómótstæðilega þrengdu þau sér inn. Það sést þegar á kenningu Páls um skírnina, þar sem hann líkir henni við dauða Jesú og upprisu, og lýsir því, hvernig maðurinn endurtaki þann atburð í sínu eigin lífi með því að ganga undir skírnina, og verði fyrir það „samgróinn” Kristi, og klykkir út lýsingunni með þessum orðum: „Þannig skuluð þér líka álíta sjálfa yður vera dauða syndinni, en lifandi Guði í Kristi Jesú” (Ró. 6,3-11). Hið sama kemur og glöggt í ljós í orðum Jóhannesar um að maðurinn endurfæðist af vatni og anda (3,3.5). Sem upptöku-helgiathöfn á skírnin líka frummynd sína í mýsteríunum. Og þannig var einróma álit manna á henni allt fram á síðustu tíma, að hún væri ómissanlegt skilyrði þess, að maðurinn hlyti hnoss kristindómsins, hjálpræði og eilíft líf í samfélagi við Guð. Þannig er litið á hana allt frá Markúsi 16,16. og Títusarbréfi 3,5, til Ágústínusar, Lúthers og allt fram á vora daga meðal sumra, þó sleppt sé hinni kaþólsku kirkju. Um hitt hafa menn deilt, hvort skilja ættí skírnina andlega (Origenes, Ágústínus o.fl.) eða vatnið sjálft er talið fela í sér hina lífgandi náð Guðs (skólaspekin) og 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.