Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 132

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 132
Bjöm Magnússon ber að nota auðinn af falslausri kænsku til að gera öðrum gott, og afla sér þannig um leið vina, eins og óafvitandi, án þess að nokkuð skyggi á hinn hreina tilgang, að verða öðrum að liði, fyrir eðlisnauðsyn þess, sem getur engum sýnt annað en kærleik (Mt. 10,16, Lk. 16,lnn, einkum v. 8, þar sem rétt er að þýða drottinn, en ekki húsbóndinn, og v.9; Mt. 6,3, 5,45nn). Hið hreina hugarfar útilokar ennfremur öfundina, hið illa auga, sem lokar allan líkamann inni í myrkri (Mt. 6,22n). Sé tréð gott, er ávöxtur þess góður, af ávöxtunum má því þekkja, hvort menn eru hæfir til guðsríkisins, þar sem vilji Guðs fær hreina útrás í verkum þeirra, sem sýna sig með því hin sönnu ættmenni Jesú, börn himneska föðurins (Mt. 12,33nn, 7,5nn, 21, Mk. 3,35). Auðurinn er hættulegur, því hann veldur því, að menn tapa barnslega traustinu til Guðs, hinu hreina hugarfari barnsins, og hreykjast upp í oftrausti til eigna sinna (Mk. 10,23nn, Lk. 12,16nn, 18,15nn). 3. Auðmýktin er hreinleiki, eins og hann kemur fram inn á við, gagnvart manninum sjálfum. Sá, sem er fyllilega hreinskilinn við sjálfan sig, hlýtur að vera auðmjúkur, því að hann finnur, að hann er ónýtur þjónn, sem hefur gert það eitt, sem hann var skyldur að gera (Lk. 17,10). Sæluboðanirnar eiga sérstaklega við hina auðmjúku. Hinir fátæku í anda eru þeir, sem finna til óverðleika síns, eiga engin auðæfi, sem þeir geta treyst, hvorki ytri né innri, og eru því óskiptir í trausti sínu til himneska föðurins (Sbr. Mt. 6,24). „í mörgum sálmum og seinni tíma bókmenntum Gyðinga af líku tæi er orðið „fátækir” einmitt haft um þá, sem næmir eru fyrir áhrifum Guðs og vænta huggunar ísraels. Hitti Jesús þá málvenju fyrir og tók hana úpp. Vér megur því ekki umsvifalaust láta oss koma efnalega fátækt eina í hug, er orðið fátækir kemur fyrir í guðspjöllunum” (Harnack: Krd. bls. 73). Allar hinar síðari sæluboðanir eru frekari skýring á hinni fyrstu (sbr. Weinel: Theologie, bls. 45 og Johs. Múller: Bergpredigt, bls. 45). Hinir fátæku (í anda), það em þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, ekki aðeins hjá öðrum, heldur einnig í eigin lífi sínu og breytni, þeir, sem syrgja, og finna til tómsins yfir því, sem þeir hafa misst, hinir hógværu, miskunnsömu, hjartahreinu, þeir, sem flytja með sér frið, af því að þeir eru sjálfir móttækilegir fyrir friði Guðs, en verða fyrir ofsóknum af hálfu þeirra, sem ekki fella sig við þeirra undarlegu háttu, sem eru þó ekki annað en það, að þeir láta réttlæti Guðs vera í sjálfum sér (Mt. 5,3-10). Jesús kallar til sín þá, sem erfiða undir þungum byrðum (Mt. 11,25, sbr. 23,4), hina fátæku (Lk. 6,20), tollheimtumennina og syndarana, blinda og halta, vanheila, skækjur og Samverja, og telur þá standa nærri guðsríkinu og vera jafnvel til fyrirmyndar fram yfir þjóna hinnar löghelguðu guðsdýrkunar (Mk. 2,15nn, Lk. 7,44nn, 14,21, 19,5nn, Mt. 21,31, Lk. 17,llnn, 10,30nn, 18,9nn). Það er fyrir það, að hjá þessum mönnum fann hann auðmýkt, þeir fundu til fjarlægðar sinnar frá Guði og voru opnir fyrir boðskap hans. Hið sama fann hann hjá bömunum, og bauð því lærisveinum sínum að snúa við og verða eins og börnin, því að slíkra er guðsríkið (Mt. 18,lnn, Mk. 10,13nn). Þess vegna verður meiri gleði á himni yfir einum 130
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.