Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 136

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 136
Bjöm Magnússon setning, sem kenningin um consilia evangelica er byggð á (Sbr. Schriften d. N. tm, I. bls. 344). Mótbára þeirra, sem byggja á hinum exchatologiska skilningi á Jesú, er alvarlegri. En um hana má bæði segja það, að fræðimenn greinir mjög á um réttmæti þess skilnings, og er að því vikið fyrr í þessu máli, og hins vegar yrði sú mynd, sem vér fáum með henni af siðakröfum Jesú alls- ófullnægjandi eftir því, sem vér lærum annars um hann í guðspjöllunum. „Að grundvalla siðareglur hans á „bráðabirgðasiðfræði”, sem löguð væri eftir heimi, sem er að farast, er að „afbaka sjónhring kenningar hans og að svifta hana samhengi hennar og dýpt” (Alexander: Ethics, bls. 246). „Getgáta Schweitzers gerir Krist að sálfræðilegri óhemju og skapgerð hans að óleysanlegri gátu” (Inge, Ethics, bls. 26). Siðgæði, sem aðeins væri ætlað fáum útvöldum undir hinum sérstöku kringumstæðum nálægra heimsslita, getur alls ekki samrýmst megin-stefnu kenningar Jesú. Jesús var alls enginn meinlætamaður eða svartsýnn heimsflóttamaður, (sbr. Mt. ll,16nn, Mk. 2,18nnn, 3,lnn, 7,lnn. o.v.) og siðgæðiskröfur hans eru miðaðar við ástand heimsins eins og hann er, með erfiðleikum hans og möguleikum. Um allar þessar mótbárur má segja með orðum Stanley Jones: „Fjallræðan getur virst óframkvæmanleg, en aðeins á vorum verstu augnablikum. Á æðstu augnablikum vorum — það er, þegar vér erum raunverulega vér sjálfir — finnum vér, að allt annað er ótrúlega ómögulegt, fjarstæða. Þegar vér öðlumst þessa innsýn, erum vér þess meðvitandi hið innra með oss, að það er framsýni” (Christ of the Mount, bls. 15). b) Hugsjónin Þetta sést betur, þegar athuguð er sú hugsjón, sem siðakröfur Jesú byggjast á. I skemmstu máli má tákna þá hugsjón með einu orði: líf. Jóhannesarguðspjall flytur skýra mynd af anda kenningar Jesú í orðunum: „Ég er kominn til þess að þeir hafi líf og hafi nægtir” (10,10). Hann elskaði lífið, og öll verk hans miðuðu að því að glæða lífið, efla það og fegra. Þessa hugsjón setti hann fram í upphafi starfs síns í samkundu- húsinu í Nasaret, er hann las upp úr spádómsbók Jesaja orðin: „Andi drottins er yfir mér, af því að hann hefur smurt mig, til að flytja fátækum gleðilegan boðskap; hann hefur sent mig, til að boða bandingjum lausn og blindum, að þeir skuli aftur fá sýn, til að láta þjáða lausa, til að kunngjöra hið þóknanlega ár drottins” (Lk. 4,18nn). Þessa hugsjón sýndi hann í verki í daglegri starfsemi sinni; lýsingin á starfsdegi hans í Kapernaum er gott dæmi þess (Mk. l,21nn). Þetta hið sama var það, sem hann vísaði Jóhannesi til, þegar hann sendi til hans úr fangelsinu til að spyrja um hver hann væri, hin lífeflandi miskunnarverk (Mt. ll,2nn). Þau voru það og, sem hann fól lærisveinum sínum á ferðum þeirra (Mt. 10,7nn). Þetta var guðsríkið, mitt á meðal manna, og hið innra í þeim, því að innan frá skyldi það koma, sjálfkrafa, þannig að hin vinstri hönd vissi ekki hvað sú hægri gerði. Það er hinn altæki kærleikur, hinn skilyrðislausi, sem er ríkjandi afl hinnar lífgandi starfsemi. Það er sá kærleikur, sem er sama 134
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.