Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 156

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 156
Bjöm Magnússon ekki að dæmi meistarans sem þjónn þeirra, er hjálpræðið áttu að erfa, heldur skammtaði hún það úr hnefa, í smásálarlegri umhyggju um það, að láta ekki of mikið í té. Hvergi hefur þetta verið augljósara en í rómversku kirkjunni, enda kveður Harnack svo að orði, að „í kyrrþei þokaði rómverska kirkjan sér í rúm rómverska heimsveldisins. Veldið lifði í raun og veru áfram þar sem hún var.” Og líka: „Þessari kirkju er það jafnmikilsvert að beita drottinvaldi sínu og að boða fagnaðarerindið” (Krd. bls. 183, 185). En einnig innan mótmælendakirknanna hefur mátt sjá hina sömu viðleitni, þótt ekki væri þar á eins „veraldlegan” hátt eins og í rómversku kirkjunni um eitt skeið. Lútherski rétttrúnaðurinn drottnaði einnig yfir sálum manna og samviskum, og beitti valdi sínu og aga, ekki sem þjónn, heldur sem drottnari. Þrátt fyrir þetta hefur þó ekki hjá því farið, að boðun fagnaðarerindis Jesú, sem kirkjurnar hafa stöðugt haft með höndum, hefur unnið að því að kenna mönnum þjónustusemi og fórnfýsi. Þessir þættir eru svo ríkir í öllum boðskap Jesú, bæði í orði og verki, að það er ómögulegt að það mannfélag, sem hefur notið uppfræðslu um starf Jesú öld fram af öld, hafi ekki í einhverju látið mótast af þeim. Og ýmsir eru þeir einstaklingar, sem mjög langt hafa komist í því að fylgja meistara sínum á braut sjálfsfórnandi þjónustu þótt ekki verði nöfn þeirra talin hér, enda fæst slááð á spjöld sögunnar. En þegar til félagsheildarinnar kemur, og samskipta mannanna yfirleitt, þá er árangurinn ennþá miklu minni, þótt einnig þar megi sjá merki um áhrif Krists. Það sést ljósast, þegar samlíf mannanna er borið saman við þá hugsjón, sem Jesús flutti. b) Hjónabandið Hin minnsta eining mannlegs félagsskapar, og undirstaða hans, er heimilið. En heimilið er stofnað af manni og konu, sem ganga í hjúskap Eins og það er krafa kristindómsins, að allur mannlegur félagsskapur og öll mannleg samskipti byggist á kærleika og stjórnist af honum, svo er það sérstaklega höfuðskilyrði hjúskaparins, að til hans sé stofnað af kærleika. Og eins og hinn kristilegi kærleikur er óeigingjarn og hugsar ekki til launa, eins er ómissandi fyrir farsælan hjúskap, að fyrir hendi sé fórnfús ást, af beggja hálfu, eða m.ö.o. að hann byggist á gagnkvæmri þjónustusemi. Hið kynferðilega aðdráttarafl milli karls og konu á sinn rétt og er grundvallað á hinni líffræðilegu byggingu þeirra, auk þess sem það þjónar hinni guðlegu skapanmegin. Jesús mótmælti því ekki, og þau einu orð hans, sem benda í þá átt, að hann hafi mælt með ókvæni (Mt. 19,12), bera það glöggt með sér, að þar er hann að ræða um sjaldgæfar undantekningar, sem vitanlega eru til í því efni. Og hann gerði að sínum orðum hin fornu orð Genesis: „Fyrir því skal maður yfirgefa föður sinn og móður, og búa við eiginkonu sína, og þau tvö skulu verða eitt hold.“ Og hann bætti við: „Þannig eru þau þá ekki framar tvö, heldur eitt hold” (Mk. 10,7n). Með þessum orðum virðist mér hann benda til hins nána samruna, ekki í anda, heldur í holdi. Sbr. Einar Edwin: „Guð vill, að 154
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.