Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 157

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 157
Sérkenni kristindómsins kynþörfinni sé fullnægt í hjónabandinu. Jesús hikar hér ekki við að nota hið sterkasta, raunskyggna orð: „eitt hold”. Bæði hjónin skulu lifa kynferðislífi. Þau eru hvort um sig hætt að vera líkami, þau hafa sameiginlegan líkama, með samfarimar og kyntilfinninguna sem tengilið” (Det nye menneske, bls. 50-51). En að fyrir Jesú sé um annað og meira að ræða, en samruna í holdi, sýna orð hans um órjúfanleik hjónabandsins: „Það, sem því Guð hefur tengt saman, má ekki maður sundur skilja.” Nú væri það það að vísu ofbeldi gegn sögulegum skilningi á hjóna- bandinu, því vitanlega eru þau miðuð við gömlu söguna í Genesis sem Jesús gerir enga tilraun til að hrekja, en í sambandi við önnur ummæli hans og af anda kenningar hans yfirleitt getum vér séð, að hjónabandið á, eins og önnur mannleg samskipti, að byggjast á gagnkvæmri þjónustu, þar sem tekur ekki síður til andlegra en líkamlegra samskipta þeirra. „Ekki hið líkamlega án hins andlega, né heldur hið andlega án hins líkamlega, heldur hvort tveggja samtvinnað, svo að tvenn sjálfstæð eðli geti samlagast í djúpri og grundvallandi samúð” (White: Modern Light on Sex and Marriage, bls. 82). Og af því að þessi samskipti eru nánari en öll önnur mannleg viðskipti, og krefjast þess að maðurinn sé allur og heill, og í samræmi við hinar ströngu kröfur Krists um hreinleika og trúmennsku, um að glæða líf og efla, en ekki meiða og valda sársauka, þá er krafa kristindómsins sú, að hjúskapurinn sé aðeins milli eins karls og einnar konu, og ófrjúfanlegur. Og sú krafa nær, eins og aðrar siðakröfur Jesú, ekki aðeins til hins ytra verknaðar, heldur engu að síður til' hugarfarsins. Maðurinn getur „drýgt hór í hjarta sínu”, og einnig það spillir helgi hjónabandsins. „Fyrir Jesú er enginn grundvallarmunur á tryggðarofum í ímynduninni og tryggðarofum í veruleikanum. í „áhrifunum út á við er mismunur, því hinn ytri tryggðarofsverknaður dregur þriðja aðiljann inn í leikinn. En inn á við eru áhrifin þau sömu. Þau verka hvort tveggja jafntruflandi, jafneyðandi á innri einingu og samkvæmni mannsins” (Edvin, op. cit. bls. 55). En þessi krafa um órjúfanleik verður því aðeins uppfyllt í anda Jesú, að sameiningin sé grundvölluð á gagnkvæmum kærleika, og sé sprottin af hreinni þörf sálnanna. „Það sem oss varðar er hugsjón kristindómsins, hin sérstaka löggjöf eða þær venjur, sem henni er haldið uppi af eða hún birtist í eru, þegar á allt er litið, minna virði” (Barry, bls. 236). Þeir, sem hengja sig í orð Jesú um órjúfanleik hjónabandsins undir öllum kringumstæðum — nema fyrir hórsök eins og Matteusi (sbr. Edwin, bls. 53n) —, víla margir ekki fyrir sér að fara í kringum önnur orð hans, eins og að rísa ekki gegn meingerðamanninum (sbr. afstöðu enska löggjafarvaldsins til beggja þessara orða), en ættu að minnast þess, að fyrsta krafa Jesú var sú um siðgæði manna, að þeir væru hreinir og sannir í allri breytni sinni. Að mínum skilningi hefur öldungurinn Inge komist að kjarna kenningar Jesú um hjónabandið þar sem hann segir: „Niðurstaða mín er að Kristur vildi innræta mönnum hærri skilning á heilagleika hjónabandsins heldur en rabbíarnir af báðum stefnum (Hillels og Shammaís) höfðu. Ég held ekki að hann hafí viljað setja fram strangar 155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.