Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 176

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Blaðsíða 176
Bjöm Magnússon hvort tveggja hefur mikið gildi, en getur ekki komið í stað guðsþjónustnanna í kirkjunum né reynt að líkja eftir þeim, svo að gagni verði. Annars er ófundið enn það form, sem best hæfir útvarps- guðsþjónustunum; ef rétt er að farið, mun reynslan skapa það, og eflaust er svo best skipað þeim málum, að ekki sé neitt fastbundið form, heldur fari það eftir smekk og ástæðum þess, sem á heldur í hvert skiptí, innan allrúmra takmarka. Mikilverðasta frjáls boðun hins kristilega orðs, sem presturinn hefur með höndum, er þó ekkert af öllu þessu, sem talið hefur verið, heldur það, sem þeir hafa rækt meir og minna á öllum öldum: viðtal við einstaklinga um málefni kristindómsins, hvort heldur þeir sækja til prestsins sem sálnahirðis síns eða ella, við öll hugsanleg tækifæri. Sá hefur löngum þótt bestur prestur með þjóð vorri, sem ekki hefur verið það aðeins í stólnum, heldur einnig á stéttunum, og jafnvel fyrirgefist þótt hann væri ekki mikill ræðumaður í stólnum, ef hann hefur sýnt sig starfi sínu vaxinn í daglegri umgengni við sóknarbörn sín. Þetta er svo augljóst og alþekkt mál, að ekki er ástæða til að ræða það frekar. 2. Leikmannastarfsemi að boðun orðins er ekki mikið þekkt með þjóð vorri í þeirri merkingu, sem venjulega er lögð í það orð, og hér er notað, og þó meira á þá lund, sem til varnaðar má verða. Ekki er þó sú reynsla án undantekningar, og mun þessi niðurstaða helst stafa af því, að þeir hafa helst fundið sig knúna til slíkrar starfsemi, sem aðhyllst hafa einhverja þá mynd trúarlífsins, sem alþýðu er ekki eðlileg, en hneigist til ofstækis í einhverja átt. Slík starfsemi er ekki æskileg til heilbrigðs þroska trúar- lífsins, né vænleg til þess, að öll sérkenni kristindómsins fái notíð sín þar í réttu jafnvægi. Heldur er reynslan sú, að þar sem hún hefur eflst mest, hefur hlaupið ofvöxtur í suma þætti hins trúarlega lífs, en aðrir hafa vanþrifist, ef ekki hefur ver tekist til, og áhersla verið lögð á atriði, sem andstæð eru kristindómnum, eins og hann er frá Jesú kominn, en slíkt hefur raunar oft viljað brenna við. Ber þar til sá hængur, sem yfirleitt er við alla leikmannastarfsemi tengdur, að þá skortir flesta næga undir- búningsmenntun til að líta með jafnvægi á allar hliðar hins kristílega lífs, og dæma um hin einstöku atriði hins sögulega kristindóms í ljósi boðskapar Jesú, auk þess sem áður er getið, að hér er venjulega um að ræða menn, sem ekki hafa sama jafnvægi hugans í trúarefnum og allur almenningur. Þetta þarf þó ekki að útíloka það, að um leikmannastarfsemi að boðun orðsins geti verið að ræða. Til hennar telst vitanlega fyrst og fremst öll þátttaka heimilanna í fræðslu barna í kristnum dómi, og síðan öll þau áhrif, sem kristnir menn hafa á aðra í orðum sínum til eflingar kristilegu lífi og lífsskoðun. Sú starfsemi er svo mikilsverð, að án hennar væri raunar öll viðleitni kirkjunnar fánýt. En sú starfsemi er að mestu leytí óvitandi kristniboð, það er kraftur sáðkornsins, sem þar er að verki, sem grær og vex án þess að á því beri, og ber ávöxt af sjálfu sér. En einnig leikmannastarfsemin í hinni þrengri merkingu, hin vitandi og formbundna leikmannaprédikun, getur átt rétt á sér, og verið til ómetanlegs gagns, þar sem heilbrigt trúarlíf fær að ráða, og skynsemi 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.