Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 178

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 178
Bjöm Magnússon fólginn í tvennu: sálmum og bænum. Þó geta sálmar verið algerlega fræðilegs eðlis, en miklu algengara er hitt, að í þeim felist bæn. Má því, að því sem þetta umræðuefni snertir, skoða þá sem eina tegund bæna. Það liggur í hlutarins eðli, og leiðir af framansögðu um hið sameiginlega guðssamfélag, að ef bænir safnaðarins, eða prestsins fyrir hönd safnaðarins, eiga að ná tilætluðum notum, að verða sameining í guðssamfélagi, þá verður söfnuðurinn að taka virkan þátt í þeim, syngja sálma, ef kostur er, og leggja sig allan fram í því, sem flutt er, svo maður sé af lífi og sál með í öllu, sem flutt er, og fram fer. Geta allir, sem reynt hafa, borið um það, hve mikill munur er að taka þátt í guðsþjónustu, þar sem allir, eða þó ekki sé nema meiri hlutinn, tekur virkan þátt í söng og bænum, eða þar sem kirkjugestirnir eru aðeins eins og áheyrendur í leikhúsi. Til þess að öllum sé eðlilegt og ljúft að taka þátt í þeim atriðum, er nauðsyn, að þau séu framsett á svo skýran, eðlilegan og algildan hátt, að ekki aðeins presturinn, heldur hver maður, sem þátt tekur í guðsþjónustunni, finni sér ekki aðeins kleift, heldur sjálfsagt að tjá óskir sínar og tilfinningar í þeim orðum. Þetta er sjálfsögð krafa um allt sem flutt er fram af safnaðarins hálfu, enda þótt varla verði náð því æskilega takmarki að allir renni saman í samræma heild um það sem fram er flutt, orði til orðs. En enda þótt því sé ekki náð, getur það, sem fram er flutt, hjálpað til þess að menn samstillist um höfuðatriðið: Að opna sig fyrir nálægð hins guðlega kraftar, og finna hann streyma inn í sálir sínar. „Fáir af oss eru enn farnir að taka alvarlega þær kröfur, sem breytt skilyrði gera til forms kristilegrar tilbeiðslu. Þó virðist mér að það sé einkum hér, að kirkjan sem skipulögð stofnun geti birt skapandi skilning á kristindómnum og náð aftur tökum sínum á lífí manna.” En breytt form er ekki nóg, ef ekki er líf, sem fyllir það. „Vér getum ekki mætt kröfum þess kristindóms, sem rís upp á nýrri öld, með því að bæta inn nokkrum „bænum við sérstök tækifæri” eða með því að umbreyta þeim athöfnum, sem fyrir eru. Það sem vér þurfum er djarfur, nýr skilningur á tilgangi tilbeiðslunnar (a courageously new approach to the meaning of worship) í kristilegu samfélagi” (Barry, bls. 311-313). Hér sem ella er það hið hreina hugarfar, sem sér Guð, og eingöngu hin fullkomna hreinskilni, sannleiksást og einlægni má hér koma nærri. Fyrst og fremst er sú krafa gerandi til prestsins, en einnig til safnaðarins alls. Það verður að vísu ekki fyrir það girt, að alltaf séu einhverjir í stórum söfnuði, og oft hinum minni líka, sem ekki eru samhljóma strengir í þeirri hörpu mannssáln- anna, sem snortin er í guðsþjónustunni. En einmitt til slíkra á boðunin að ná; þeir eiga að finna, að þeim gefst kostur á þátttöku á því, sem öðrum er mikils virði, og tekur hug þeirra allan. Hverjir snertast til samhljóma tóna, er hvorki á valdi prestsins né annarra. En hið ytra form má ekki standa í vegi fyrir því, að sú snerting geti farið fram, að því leyti, sem slíkt er hægt að forðast. Vitanlega stendur eitt form nær einum, annað hinum. En allt sé í sannleika gert, ekki til að sýnast, ekki af hlýðni við gamla siði, ekki af leikaraskap, ekki sem listasýning eða hljómleikar, heldur sem sjálfkrafa tjáning þess trúarlífs, sem inni fyrir býr með 176
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.