Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 24

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 24
22 MÚLAÞING við nú greitt niður dalinn, en þó var farið að setja kulda að Stefáni þegar heim að Skuggahlíð kom, því hann var allmikið hrakinn. Þegar inn í hlýjuna kom fór hann úr þeim fötum sem eitthvað höfðu blotnað og í þurr föt. Því næst gaf eg honum eitt staup af koníaki, þó að hann vildi það helst ekki, því hann kvaðst ekki vera áfengismaður. Eg sagðist ekki vera það heldur, en eg notaði þetta sem læknislyf þegar á þyrfti að halda og mér reyndist það vel. Stefán hresstist fljótt og varð ekki meint af ferðinni þó hann væri heldur óvanur svona hrakningum á ferðalögum sínum. En það skal tekið fram að húsið sem hann kom inn í var vel hlýtt. Hestinum eða mér varð ekki heldur meint af ferðinni, hesturinn fór fljótt í sitt hús og það var hlýtt, en eg í mitt búskaparstaut svo sem eg var vanur, en þó ekki fyrr en undir kvöld þegar eg var búinn að fylgja Stefáni út að Skorrastað til kennarans, Arnþórs Árna- sonar. Eins og áður var sagt, að Stefán teldi sig eiga erindi við mig, þá var það annað og meira en að koma á móti honum á Oddsskarðsleið. Hann var þá námsstjóri hér á Austurlandi og var nú í eftirlitsferð. Eg var þá hreppsnefndaroddviti hér og þess vegna vildi hann tala við mig um fræðslu barnanna. Undanfarin ár hafði risið deila milli skólanefndar hreppsins ásamt kennara annars vegar og barnaeigenda á Barðsnesbæjum hins vegar um fræðslu barna þar á bæjunum. Þessi deila hafði á engan hátt snert hreppsnefndina, en í þessum hreppi var miðað við farkennslu og 10 - 14 ára börn sem skólaskyld. Reynt var að sameina sem flest börn á einn stað til að njóta kennslunnar. Ungmennafélagið Egill rauði var þá búið að byggja hús nálægt miðri sveit hér og var það hús fengið til að kenna í því og reynt að láta öll börn hér í norðursveitinni ganga þangað daglega. En fyrir sunnan fjörðinn voru flest börn á Barðsnes- bæjunum og nærri eins mörg og í norðursveitinni. Óskuðu þá þeir, sem fyrir sunnan fjörðinn bjuggu, að öll börn fengju jafnlangan kennslutíma, þrjá eða þrjá og hálfan mánuð í hvorum stað. En svo var mál með vexti að kennarinn var fjölskyldumaður og bjó í leiguhús- næði úti í Neskaupstað, gekk daglega inn í sveitina til að kenna eða notaði farartæki eftir því sem hentaði hverju sinni. Þegar hann kenndi fyrir sunnan fjörð varð hann að vera fjarri heimili sínu og vafasamt að komast heim á helgum, því yfir sjó er að fara og helgin þá ekki nema einn dagur. Fræðslumálastjórinn var búinn að senda tvo menn hingað árin 1940 og 1941 til að ræða við skólanefnd, kennara og barna- eigendur fyrir sunnan fjörðinn án þess að fullt samkomulag næðist.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.