Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 32

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 32
30 MÚLAÞING sér sannarlega vel fyrir mig. Ég átti að fara með hestinn alla leið austur í Hornafjörð og biðja Sigurð fyrir hann til baka. Svo átti hann að koma honum með öruggri ferð út yfir sand aftur. Eigandi hestsins sagðist ekki treysta honum einum yfir vötnin. Hann væri óvanur. Mikið fannst mér minn hagur hafa batnað. Ég vona að hann Guðlaugur á Blómstur- völlum hafi grætt vel á yrðlingunum, sem ég sá í girðingu hj á honum. Stefán sá til með mér yfir Djúpá, sem er þarna á milli bæjanna, en ekki var hann hrifinn af þeirri hugmynd að ég færi ein yfir Skeiðarár- sand. Hannes fylgdi mér yfir Núpsvötn og þó nokkuð lengra. „Ég veit þér er óhætt,“ sagði hann, „en maður þarf þá ekki að líta niður á sig fyrir að láta þig fara eina alla leiðina.“ Nokkru síðar kvaddi Hannes og hvarf til baka. Síðan rorruðum við Rauður austur allan sand þangað til við mættum Oddi frá Skaftafelli. Hannes hafði lagt fast að honum að leggja nógu snemma af stað. Oddur sagði að Skeiðará væri í foráttuvexti og hann sagði sér hefði dottið í hug að leggja ekki í hana, heldur fara jökul, en það væri margra tíma ferð. „Og hvað hefðirðu þá gert?“ spurði Oddur. Auðvitað hefði ég ekkert gert. Oddur var kominn og þá var allt í lagi. Við létum klárana brokka í austurátt og innan stundar komum við að á. „Og þetta er þá Skeiðará. Það er þá líka spræna,“ hugsaði ég með mér. Ekki varð okkur áin sú til trafala og áfram var haldið og brátt komum við að annarri á allmiklu stærri. Það hlaut að vera, að Skeiðará væri eftir. Vel gekk okkur yfir um og enn er riðið áfram svartan sandinn. Þá birtist mér skyndilega það mesta vatnsfall, sem ég hafði augum litið. Þvílíkur flaumur. Ég var þá ekki komin yfir Skeiðará. En hvergi var hikað. Ég setti allt mitt traust á Odd og Blómsturvalla-Rauð og það var óhætt. Brotin voru þrædd ýmist á ská upp í strauminn eða ögn niður á við. Áfram mjök- uðumst við þessar fjórar hræður, tvær mannverur og tveir hestar í beljandi jökulvatninu. Og yfir komumst við. Mikil voru umskiptin þegar komið var upp í gilið hjá Skaftafelli, grænt og gróðri vafið með víðirunnum slútandi fram af gilbörmunum og birki og reynir virtust klifra upp brekkurnar. í Skaftafelli biðu okkar kræsingar, og þegar ég hafði notið þeirra og hvílt mig um stund fór ég í Bæjarstaðaskóg, og þrátt fyrir allan vöxtinn í Skeiðará var Morsá svo lítil að ekkert þótti athugavert að láta unglings- stúlku fylgja mér yfir hana. Svo áttum við yndislega stund í skóginum rétt við jökulræturnar. Um nóttina var ég í Skaftafelli og daginn eftir komst ég að Fagurhóls-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.