Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 41

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 41
MÚLAÞING 39 vatnsföll. Fjallgarðurinn innaf Trölladyngju er mjög illur yfirferðar og næstum ófær með töluverðan burð. Hann samanstendur af fleiri fjall- hryggjum og verða menn að sæta því að hitta upp skörðin yfir þá, sem hvörgi standast á, og má því fara fram og aftur millum þeirra. Hraunið norður af Urðarhálsi er með öllu ófært, en hitt suðvestur af hálsinum að Skjálfandafljóti norður af horninu af jöklinum, má vel fara. Nokkru fyrir austan jökulhornið er skarð mikið í jökulinn með fjall tindum í og hárri nípu fyrir ofan og segir Pétur að lítt kunnugir menn, er að austan koma, megi vara sig við að taka það ei fyrir skarðið milli Vatnajökuls1 og Arnarfellsjökuls hvar Sprengisandsvegur liggur; en við því þarf þó ei að vera hætt því Arnarfellsjökull sést, og yfir Skjálfandafljót á að fara fyrri en að hönum kemur. Ekki kallar Pétur það áræðilegt nema fyrir glöggvustu menn, að fara þennan veg að sunnan, nema því að eins þeir þekki fjöllin hér austur frá. Ófær telst og þessi vegur, fyrri en allur jökulvöxtur er úr vötnum og fyrri en sandarnir eru þurrir orðnir sem eftir sumargæðum er frá 12tu til 14.2 viku sumars. Fyrir ferðina vilja þeir Pétur og Jón fá 14 spesíur eður þeirra virði, og þó það kannské virðist nokkuð mikið get eg ekki álitið þá skaðlausa með minna, nær litið er til þess að þeir vóru að heimanað viku, höfðu hvörr 2 hesta og misstu gagn af þeim til allra haustferða,- Framanskrifað er þá allt hvað eg fyrir yðar hávelborinheita tilmæli hingað til hefi getað komið í verk í þessari sök, um hvörja eg að svo komnu ei heldur fæ nákvæmari ávísun gefið. „ , Ærbódigst. P. Melsted. NB. Þess ber enn nú að geta: að þareð kortið er teiknað án mælikvarða og af manni, sem ei hefur þekkingu á kortteikningu eftir mælikvarða, þá er þess ei að vænta að vegalengdin millum vatnanna eður annarra örnefna sé aldeilis rétt á kortinu eður samsvarandi þeirri virkilegu vegalengd. En afstaða fjalla, vatna og annarra útmerktra staða á kortinu mun í það heila tekið vera rétt og geta þénað til leiðarvísis. Að herra kammerráð sýslumaður Páll Melsted hafi borgað mér vegna Fjallvega félagsins fyrir fyrirhöfn og ferð mína að uppleita veg vestur á Sprengisand 10 spesíur, skrifa tíu spesíur danskar viðurkennir Hákonar- stödum þann 23ja júnii 1835. Petur Petursson. 1 Undirstrikað í handriti. 2 í handritinu er hér stjarna og merki, sem benda til viðaukaklausu, sem annað hvort hefur glatast eða aldrei verið rituð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.