Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 170

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 170
168 MÚLAÞING 9. og 10. september er stormur, menn dveljaum borð ogvinnasín störf.1 Maður einn í Hrísey er kallaður Galdra-Villi, því hann á að vera fjölkunnugur. Honum hefur gramist að allt þetta ókunna fólk skuli setjast hér að og óróa allan fjörðinn. Oft er hann um borð í norsku bátunum og rífst og dag einn sýður upp úr. Þá hrópar Villi viti sínu fjær, að hann óski eftir ofsaroki, sem gerði útaf við alla andskotans norsku bátana og næturnar og kastaði skútunum þeirra langt upp í fjörugrjótið.2 Fimmtudagsmorguninn 11. september hefur vindinn lægt í hægan suðlægan andvara með dumbungsveðri. Margir bátar eru úti með land- inu og leita síldar en finna ekkert. Margir ætla, að það sé sök hvalfangar- anna, þeir drepi hvalina, sem reka áttu síldina að landi. - Allt í einu, um klukkan tvö síðdegis, verður himinninn í fjarðarbotninum kolsvart- ur. Þeir, sem eru úti að róa, flýta sér allt hvað af tekur í land, en áður en varir skellur veðrið á. Þeir sjá bát í fjörunni sogast hátt í loft upp og brotna í spón langt inni á eyri, og tunnurnar, sem standa í háum hlöðum fjúka í sjóinn og hverfa.3 Galías Lauritz Petersen „Strilen“ liggur við Svarfaðardalssand. Þar kemur ofviðrið með ofsalegu afli niður dalinn og þvert yfir fjörðinn. Nokkrum bátum, sem enn eru á sjó, hvolfir og sjómennirnir hverfa. Skúturnar taka að höggva og toga í akkerisfestarnar. Frá „Strilen“ sést að skipverjar á skonortunni „Emanuel“ höggva frammastrið og strax á eftir brýtur stormurinn afturmastrið.4 Jakt Berentsens verður fyrir brotsjó, sem molar ljórann. Stýrimaðurinn brýst til að höggva niður reiðann, en bassinn, Nils Djupevág telur fráleitt að eyðileggja gott siglutré, „okkur rekur ekki ennþá,“ segir hann. „Það er um seinan þegar okkur er tekið að reka,“ segir stýrimaðurinn og bendir á ströndina, þar sem mörg skip liggja og veltast um í fjörugrjótinu. Brátt sjá þeir reiðann falla á skonnortunni „Ansgarius“, og á flestum þeirra skúta, sem enn eru með akkerin í botni. Fá ráðast þeir, Nils og timburmað- urinn, á hart siglutréð og reiða, sem er tjargaður og stinnur sem vír, með díxilhamri og öxi. Jaktin lyftir sér í ólögunum, reiðinn slæst fam og aftur og ógnar lífi manna. Loks fellur mastrið og brýtur um leið lunninguna. Jaktin stingst í stóran brotsjó svo það brakar í stefninu.5 1 Pk. 5670. Hgsd. M. 2 Björn Ólason. 3 Síldarsaga Islands, bls. 110. 4 B. Rdksund. 5 Djupevág bls. 57.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.