Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 203

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 203
Kringskefjur (Nokkur bréf til sýslumanna í Múiasýslum) VOND LYKT Með bréfi af 29da þ. m. hafi þér herra sýslumaður! géfið mér til vitundar: að fram- kvæmdarstjóri hins Danska fiskifélags Captain-lautenant Hammer hefði tilkynt yður, að eg hefði fyrirboðið honum: í fyrsta máta að draga á land hval á þá lóð sem heyrir til Lýsisbræðsluhúsum þess m. fl. af þeirri orðsök að heilsa manna kynni að bíða tjón af því. í annan máta reiknar hann til að félagið bíði við þetta 200 rdl skaða. í þriðja lagi skilur hann ekki að liktin af hvalnum væri meiri en af öllum þeim hákalli sem í Djúpavog er kasaður og heingdur upp; eður hvalnum sem fluttur var á lóð verslun- arstjóra Weyvadts í fyrra sumar og s: frv: Þessu næst skipi þér mér herra sýslumað- ur! að gjöra grein fyrir hvursvegna eg hafi eigi við gefin tækifæri leitað úrskurðar yðar um þetta mál, og hvurnin eg hafi gétað leift mér að géfa út forboð þetta uppá mitt ein- dæmi. Hvað því fyrsta pósti viðvíkur þá veit eg eigi betur en búið væri að taka állt spik og rengi af hvalnum á réttum stað við lifrar- bræðsluhúsin, og var þá einasta eftir skrokkurinn; hreifði eg þá munnlegum mót- mælum um hann væri fluttur í land uppá milli allra húsanna; heldur í öðrum stað, í þá svokölluðu Brandsvík, sem mun vera rúma strengslengd mest hálfa aðra utar með- fram vognum eður tánganum þeim meigin sem Lýsishúsin eru. Hvað verði hval- skrokksins viðvíkur; þá get eg ekki með vissu á það giskað; þó fæ eg enganveigin skilið, hann géti verið þess virði sem herra Hammer tiltekur, fyrst hann seldi okkur hér hvalskrokkinn í fyrra fyrir 60 rdl - jafnvel þó hann stingi uppá 100 rdl í fyrstu - sem við að eins gátum sloppið með að fá aptur borgað. Það voru líka ósannindi sá hvalur væri fluttur á Weyvadts lóð, heldur var það á mér tilheyrandi lóð. Nú hafði Capt: Ham- mer heimild til að nota sér hvaiinn á Landi hefði hann viljað, sem áður er sagt; einasta var það þá vegamunurin, sem áður er sagt, og finst mér það hefði farið betur að nota þannig hvalskrokkinn í landi, en sökka hon- um niður á skipaleguna í Djúpavog og láta hann liggja þar. Viðvíkjandi þriðja atriðinu: um fílu þá af hákallskösum og uppheingdum hákalli þarf valla svar að gefa í ár, þar sem eingin biti er hengdur upp, og- lítið eður ekkert kasað, og - sé það nokkuð þá helst í fjörumáli; hitt má fullyrða: þarsem jafn mikill fjöldi af spik og lifrarílátum ægir saman með úldinni há- karlslifur og hvalspiki miklu af því grút- möðkuðu - eins og þar er í Djúpavog; má nærri geta, géfur af sér hinn megnasta ódaun, sem mátti nægja, þó ekki væri bætt við úlnum hvalskrokk líka. i’essu næst er að gjöra grein fyrir, hvurs- vegna eg hreifði mótmælum gégn því, að hvalskrokkurin væri fluttur í land uppá milli húsanna. Fyrir það fyrsta var mér í fersku minni sá viðbjóður og sú óverkun, sem flaut af hvalflutníngum þeim í fyrra sumar, sem að miklu leiti ónýttist þegar engin vildi nýta meiri part af kjötinu sem var óæti, en fyrr en varði, varð að ýldu og maðkahrúgu vegna þess því var ekki varpað í sjóinn. Eg áleit því beina skyldu mína að koma í veg fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.