Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 205

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 205
MÚLAÞING 203 Þeir gengu gegnum varp sem er hér í blánni og skutu bæði í varpinu og fast hjá því. Ekki sást hér að heiman að þeir skytu æðarfugla í varpinu, en aðra fugla sáum við þá skjóta við varpið, og æðarfuglinn flúði úr varpinu. Ólafur Sigurðsson á Sævarenda sá einn hinna frönsku skjóta æðarblika í varpinu og bera hann burt. Þetta býðst Ólafur til að sanna með vitnisburði. Eg sendi til þessara frönsku manna og lét banna þeim að skjóta í mínu landi eða nærri varpinu, og hættu þeir flestir að skjóta sem hægt var að tala við. Líka skrifaði eg skip- stjóranum og bannaði honum að láta skjóta í mínu landi, og skömmu síðar linnti skot- hríðinni og þeir sigldu burt um miðaftan. Þenna yfirgang vil eg ekki líða bótalaust og tilkynni yður, herra sýslumaður, þetta f þeirri von að þér takið það fyrir. Stakkahlíð 9. ágúst 1881 Ingibjörg Stefánsdóttir (leiguliði) ÖRÐUGTSAMBAND Eins og alkunnugt er gjörir hin illa ræmda Smjörvatnsheiði og heiðar þær, er að henni liggja, svo mikinn aðskilnað milli hinna nyrstu hreppa Norðurmúlasýslu (Vopna- fjarðar og Norðurstranda eða Skeggjastaða- hrepps) og Héraðsins eða hinna annarra hreppa sýslunnar, að hinir nefndir 2 hreppar geta ekki í raun réttri notið jafnréttis við hina aðra sýslubúa, þó þeir hafi það að nafn- inu til. Þetta hefur lýst sér ekki einungis í því, að þessir afskekktu hreppar hafa ekki getað haft tiltöluleg á hrif á kosning þing- manna sinna, af því kjörfundurinn hefur verið haldinn á Fossvöllum hinumegin heið- arinnar, heldur einnig í því, að þeir ekki hafa haft tiltöluleg not af styrk þeim, sem sýslunefndin hin síðustu ár hefur veitt einum búfræðingi til að leiðbeina mönnum í jarð- rækt og landbúnaði. - Nú er í ár lærður búfræðingur - Halldór Hjálmarsson - bú- settur á Hauksstöðum hér í sveit, og hefur gefið kost á að veita þessa leiðbeiningu í þessari sveit og í Skeggjastaðahrepp, svo þó annar væri á Héraðinu, þyrftu menn hér ekki að leita til hans, enda mundi hann þar hafa nóg að gjöra. - Og þareð hér er nú stofnsett búnaðarfélag og Vopnafjörð og Norðurstrandir mun mega telja að minnsta kosti fjórðapart sýslunnar, hvort sem litið er á fólksfjölda eða víðáttu sveitanna, finnst oss mjög tilhlýðilegt, að þessar sveitir fái tiltölulegan part (!4 til */3) af þeim styrk, sem hinni heiðruðu sýslunefnd kann að þóknast að veita í ár í framanskrifuðu augnamiði. Leyfum vér oss því að fela hinni heiðruðu sýslunefnd málefni þetta til þóknanlegrar úrlausnar, og óskum, að hvort sem nokkur búfræðingur verður fenginn eða ekki til leið- beiningar sýslubúum austan Smjörvatns- heiðar í búnaðarmálefnum, þá verði nefnd- um sveitum veittur sem ríflegastur styrkur til að geta fengið herra Halldór Hjálmarsson til að vinna gagn í norðurhluta sýslunnar, og það því heldur sem þessi hluti hennar hefur alltað þessu svo mjög farið varhluta af þesskonar leiðbeiningum. Hofi 31 dag maímán1 1881 Guðjohnsen V. Sigfússon RÚMFATNAÐUR OG KISTA í tilefni af því herra Sýslumaður! að Bjarni hreppstjóri í Norðfirði hefur skipað Þorleifi Björnssyni á Krossanesi að leggja hald á rúmfatnað og kistu gamla Marteins Eyríks- sonar sem dvaldi hjá Þorleifi næst liðið Krossmessu ár og fór nú á Krossmessu til Björgúlfs á Karlstöðum, enn af því að jeg gat ekki sjeð því neitt til fyrir stöðu, að áður nefndur hreppstjóri gæti ekki alt að einu tekið rúmfötin og kistuna af Marteini, eins á Karlstöðum, eins og á Krossanesi, eptir að hann var búin að öðlast leifi yðar til að meiga gjöra það, skipaði jeg Þorleifi að sleppa hveru tveggju. Nú hefur Björgúlfur auglýst mjer það, að undir eins og rúmið yrði tekið af Marteini,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.