Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Blaðsíða 59

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Blaðsíða 59
MÚLAÞING 57 inn” frá heimilinu. Mæðgurnar fluttust 1844 að Háreksstöðum og eru þar við aðalmanntal 1845. Hinn 16. apríl 1846 fæddi Ingibjörg son, sem skírður var Jón og faðir tilgreindur áðumefndur Jón Guðmundsson. Arið 1848 eru Jón Guðmundsson, Ingibjörg og drengurinn skráð neðst af fólkinu á Háreksstöðum og er við nöfn þeirra sérkennileg athugasemd í sóknarmannatali: “Um þessar 3 síðustu persónur, hverra enga ég en nú séð hef, en sem hafast við í svonefndu Lindaseli má lesa í eni nýju Mini- sterialbók fyrir Hofs Prestakall á bls.12.” Jón Guðmundsson hverfur á brott og í apríl 1850 er Ingibjörg með dreng sinn vinnukona á Gestreið- arstöðum í Jökuldalsheiði. Við aðalmanntal um haustið eru þau á Mel í heiðinni. Þar bjuggu þá Jón Guðmundsson, úr Þingeyjarsýslu og Stein- unn Skúladóttir austan af Völlum. Þau vom á vist á Háreksstöðum 1847, giftust um haustið og reistu úr auðn á Mel. Þar heitir Tunguheiði og til- heyrir nú Vopnafirði. Frá 1845 til 1850 er Elín Katrín talin í fóstri á Háreksstöðum. Eftir það hverfur hún úr manntölum. Guðbjörg var þessi ár á ýmsum bæjum í Hálssókn en Jón Jónsson fylgdi móður sinni alla tíð, uns yfir lauk. Árið 1851 flyst Ingibjörg aftur á Djúpavog og er vinnukona í Hlíöar- húsi við manntal 1852. Svo fer hún aftur í Háreksstaði 1853 og manntal 1855 segir hana í húsmennsku á Rangalóni ásamt Pétri nokkxum Bjama- syni. Þau giftast 5. júlí 1857. Aðalmanntal 1860 segir þau í húsmennsku á Grunnavatni. Enn flytur Ingibjörg að Háreksstöðum og þar lést Pétur 21. júní 1854 (68 ára). Var Ingibjörg um sjö ára skeið í öruggri höfn hjónabands - og hefur trúlega búið vel að þessum aldraða manni í fátækt þeirra. Sumarið 1864 flyst Ingibjörg í þriðja sinn í Hálssókn og er fyrst í hús- mennsku á Djúpavogi nyrðri, síðan í Hlíðarhúsi, þaðan að Hlíðarenda árið 1867 og er þar samfleytt til 1879. Jón Jónsson er fyrirvinna móður sinnar og hefur framfæri af fiskveiðum. Guðbjörg dóttir Ingibjargar var húsmóðir á Hlíðarenda en fluttist brott árið 1881. Mæðginin vora í Sjólyst 1880 og 1881, svo tvö ár í Hlíðarhúsi og tvö ár í Stekkjarkofa. Þar lést Jón úr lifrarbólgu árið 1886, “tómthúsmaður”, fertugur að aldri. Um það leyti fluttist Guðbjörg aftur á Djúpavog og gat stutt móður sína síðustu ár hennar. Ingibjörg lést í Stekkahjáleigu 9. júlí 1890 og mun hafa verið þreytt eftir sérkennilega ævi. Ætla má að besti tíminn í ævi hennar hafi verið meðan hún var á Hlíðarenda hjá Guðbjörgu dóttur sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.