Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Side 73

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Side 73
MÚLAÞING 71 ránni til lands. Stefán var Seyðfirðingur, sonur Hermanns Þorsteinsson- ar, kaupmanns og útgerðarmanns þar. Stefán fórst með togaranum Gull- fossi frá Reykjavík á styrjaldarárunum. Það sóttist furðu fljótt að skipverjar kæmust á land án þess að blotna mjög mikið. Þessi björgun hefur staðið á annan klukkutíma, og þá voru þeir tveir eftir um borð, skipstjórinn og vélstjórinn, bræðurnir Arni og Hermann Vilhjálmssynir. Skipstjóri skyldi fara síðastur en Hermann fór á síðustu stundu til þess að sækja eftirlitsbók skipsins. Hann fór því síðastur frá skipinu. Þegar hann var kominn upp á rána fór skipið allt í einu yfir á hina hliðina (stjómborðshlið) og bóman slengdist út yfir ósinn. Hermann hvarf sjón- um félaga sinna og þeir töldu víst að hann hefði kastast út í ósinn og farist. En þá veltist skipið aftur og sást Hermann þá á þilfarinu. Um leið og bóman slengdist yfir skipið að landi þá þaut Hermann eldsnöggt upp á rána og þeyttist í land og segist Guðlaugur halda að bóman hafi lyft undir hann þegar hann kastaði sér af henni. Eftir þetta veltist skipið í sí- fellu þama við klettana og eftir nokkra stund var Rán horfin í djúpið. Þetta góða skip, sem fjórum árum áður var ætlað að koma fyrir í hafinu undir Jökli vestur, lá nú sokkið við suðausturströnd Islands út af Hvann- eyjarklettum við Homafjarðarós. Allir skipverjar fimmtán að tölu höfðu bjargast naumlega og stóðu um stund í þéttum hóp á klettaströndinni. Guðlaugur segir að fárviðrið hafi verið með ólíkindum og mennirnir hafi af þeim sökum fremur skriðið en gengið að vitanum á Hvanney. Þeir brutu hann upp og gátu naumlega þrengt sér þar inn. Þama var ill vist, en engu að síður bjargaði vitinn lífi þeirra. Frá vitanum komu þeir auga á einhverjar veifur eða merki sem gáfu til kynna að fólkið á Höfn í Homafirði vissi af þeim við ósinn. Einnig sáu þeir úr vitanum hús á fjörunum innan við Hvanney. Þeir sendu því nokkra menn til þess að kanna hvemig aðstæður væru þar. Alllangur tími leið þar til þeir komu til baka og sögðu þær fréttir að þetta væri rúmgóður járnskúr. Þessi skúr hefur væntanlega verið í eigu Suðursveitarmanna. Þar sögðu þeir að væri nýlega drepin hnísa, gadd- freðin, en allir voru mennirnir banhungraðir þar sem frostharka og veð- urofsi hafði síðasta sólarhringinn komið í veg fyrir að hægt væri að mat- ast um borð í Rán. í vitanum fundu þeir eldspýtur og olíu og tóku það með sér í skúrinn á fjörunum. Guðlaugur segir að gangan þangað hafi verið mjög erfið fyrir alla skipverjana sökum brjálaðs veðurs. Hverjum þeim er hefði getað orðið sjónarvottur að för þessara hrakningsmanna eftir gaddfreðinni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.