Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Blaðsíða 198

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Blaðsíða 198
196 MÚLAÞING að taka fram að Andrés var aldrei orð- aður við áfengi, og eg heyrði aldrei neitt um hann í þá átt nema í þetta eina sinn. Nú lögðu þeir á fjallið, upp Hrygg- ina utan við Göngudalsárgilið og upp í Göngudalinn. Það var þæfingur í snjónum, ekki ófærð. Þetta er fjallvegur í brattara lagi, fyrst Hryggirnir og síðan dalurinn sem er eins og skúffa milli Grjótfjalls og Kerlingarfjalls, mestallur talsvert á fótinn, en að ofan lokast dalurinn með snarbrattri brekku svo þvert um dalinn að vart verður hjá henni komist upp í skarðið. Þó er hægt að ganga hana af sér með því að fara upp nokkuð erfið- an jaðar á vinstri hönd þegar farið er uppyfir. Það er heldur erfiðari leið, en þó ekki til stórra muna. Halldóri leist ekki á kinnina, því að hún á til að hlaupa þegar snjór safnast í hana. Hann stakk því upp á að þeir þræluðust upp jaðarinn. Það töldu hin- ir óþarft. Halldór sat við sinn keip, löngum þrjóskur, og fór þar upp, en hinir lögðu í kinnina. Það var vel vinnandi vegur upp jaðarinn, og hann gaf þeim þrem sem kinnina köfuðu auga. Allt í einu sér hann að snjórinn í kinninni losnar og hleypur fram. Hann sá tvo þeirra hverfa í kóf og snjó sem barst örhratt niður brattann. Einn varð eftir, gat rifið sig úr flóðinu og hljóp niður í slóð þess. Halldór hljóp þá líka til, og þeir Andrés Bjömsson mættust og horfðu nú agndofa á snjódyngjuna við brekkurætur. Þar sást engin mann- leg hreyfing, fönnin hafði gleypt þá Andrés í Geitavík og Stein. Þeir þessir menn gengu við stengur, ef til vill vel þriggja álna broddstafi, eg veit það ekki, en gágóð prik voru það. Nú fóm þeir út á hlaupdyngjuna og ráku í hana stafina þar sem líkleg- ast þótti að finna mennina. Fljótlega rakst önnur stöngin í eitthvað annað en snjó, og um leið heyrðist óp niðri í fönninni og barst til eyma upp um holuna eftir stöngina. Þá kröfsuðu þeir snjóinn sem mest þeir máttu og leið ekki á löngu þangað til Steinn kom í Ijós og náðist hann brátt upp. Stöngin hafði hitt hann óþægilega og við það rak hann upp ópið. Hann var móður af andþrengslum, gekk upp og niður en jafnaði sig fljótt. Nú var Andrés í Geitavík eftir, elstur þeirra félaga, og þeir Halldór og Andrés ráku niður stengurnar svo hratt sem mest þeir máttu um stund þar til þeir fundu að upp úr holu gaus hoffmannsdropaþef- ur nokkuð sterkur. Þá fóru þeir að krafsa sem óðast og eftir æðistund fundu þeir Andrés. Pabbi sagði að hann hefði verið rauður og þrútinn í framan, bersýnilega kominn að köfn- un og funheitur, andlitið og líkaminn allur að því er virtist. Hann var æði- stund að jafna sig, blés mjög liggjandi í fönninni, en stöngin hafði hitt hann í ennið það fast að það dældaðist og bar hann þá dæld til dauða. Eftir nokkra stund staulaðist hann þó á fætur, skjögraði til og var með hálfgerðu óráði. Þama lauk hinni fyrirhuguðu Hér- aðsferð a.m.k. í bili og þeir fóru slóð- ina til baka. Þeir studdu við Andrés á göngunni og óráðið hélst drjúga stund, en hvarf þó er frá leið. Meira man eg ekki úr þessari sögu sem gerðist um svipað leyti og eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.