Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Blaðsíða 209
VILHJÁLMUR HJÁLMARSSON
,, Mj ófirðingasögur ‘ ‘
viðaukar og leiðréttingar
Byggðarsaga Mjóafjarðar kom út í fjórum bindum 1987-1992, heiti
bókanna Mjófirðingasögur I-III og Blítt og strítt. Skekkjur hafa komið í
ljós og fyllri upplýsingar fengist um einstök atriði.
Viðaukar og leiðréttingar hafa þegar birst sem hér segir:
Mjófirðingasögur II, bls. 490.
Mjófirðingasögur III, bls. 483 - 486 og 518.
Blítt og strítt, bls. 378 - 382.
í síðastnefndu bókinni er þess getið að Múlaþing verði, ef ástæða þyki
til, beðið fyrir enn frekari viðbætur og leiðréttingar. Fara þær hér á eftir:
Mjófirðingasögur III
Bls. 80, 7. 1. a. n.: Sæmundur Þorvaldsson var fæddur 7. desember
1885.
" 213, 11. 1. a. o.: Hlíf Kjartansdóttir er fædd 16. ágúst 1945.
" 219. Mynd merkt ,,Ósk“ er af Ragnhildi Sveinsdóttur, móður
systkinanna á myndinni.
" 350, 5. 1. a. o.: Margrét Ásmundsdóttir fæddist 21. apríl 1976.
" 413, 15.1. a. n.: Illugi Jónsson var ekkjumaður í Fannardal og Guð-
ný Jónsdóttir vinnukona á öðrum bœ þegar þau eignuðust Þórunni
sem seinna varð húsfreyja á Steinsnesi.
Blítt og strítt
Bls. 60, 2. 1. a. n.: Prestssetrið Staðarbakki er í Miðfirði.
" 66, 15.1. a. o., viðauki:
Þann 17. október 1949 messaði séra Pétur Sigurgeirsson, þá sókn-
arprestur á Akureyri, í kirkjunni og Jón Þorsteinsson, kennari við
barnaskólann norður þar, flutti erindi. Heimsóttu þeir margar kirkj-
ur að fyrirlagi kirkjustjórnar. Með í för voru eiginkonur þeirra, Sól-
veig Ásg úrsdóttir og Margrét Elíasdóttir.