Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Blaðsíða 97

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Blaðsíða 97
MÚLAÞING 95 Jón “Geitir” Jón Geitir var annaðhvort sonur Þuríðar Árnadóttur eða bróðir hennar og þá sonur séra Árna á Hofi á Skagaströnd, sem að framan er getið. Jón var góður bóndi í Geitavík í Borgarfirði, en ekki er kunn kona hans. Hinsvegar þótti hann illskiptinn við menn og kenndur var hann við kukl. Hann átti í útistöðum við Gísla “gamla” prest á Desjarmýri föður séra Halldórs er Desjarmýrarannál reit og afa Hafnarbræðra, kraftjötna sem þjóðsögur eru skráðar af. Gísli prestur var heljarmenni að burðum og hann lék Jón Geiti oft grátt og sló fram úr honum blóðið, því það var trú í þá daga að það þyrfti að vekja galdramönnum blóð til þess að gera þá óskaðlega. Eins var það með Sigurð Magnússon sterka í Njarðvík, annað heljarmenni, að hann var harðleikinn við Jón og tróð honum inn í hrossskrokk sem orðinn var úldinn, því hann hélt að Jón hefði drepið fyrir sér hestinn með göldrum og gekk þannig nær lífi Jóns. Loks kom svo að Jón taldi sér ekki vært í Borgarfirði og flutti norður að Strandhöfn í Vopnafirði, en sá bær er ystur á norðurströnd Vopna- fjarðar, og bjó hann þar til æviloka. Dóttir Jóns Geitis, ein barna hans sem getið er, hét Elísabet, fædd um 1725, og bjó hún í Strandhöfn eftir föður sinn. Hún átti þann mann er Jón hét Guðmundsson ókunnur að ætt. Þau bjuggu þar besta búi við manntalið 1762, hann 46 ára en hún 37 ára. Jón bóndi Guðmundsson lést um 1781-2, því skipti á búi hans fóru fram 15. júní 1782. 108 ríkisdalir komu til skipta. Meðal barna Elísabet- ar og Jóns í Strandhöfn var Ingveldur fædd um 1766, sem giftist Grími Jónssyni bónda í Leiðarhöfn Egilssonar. Jón Egilsson faðir Gríms hafði búið í Leiðarhöfn og komið þangað 1767, talinn vestfirskur maður. Hann hafði komið austur og verið á vegum sýslumanna, Þorsteins á Víðivöllum og Péturs sonar hans á Ketilsstöðum á Völlum. Seinni kona Jóns hét Björg Gunnlaugsdóttir og var hún móðir Gríms manns Ingveld- ar. Þau Grímur og Ingveldur bjuggu fyrst nokkur ár í Strandhöfn, en fluttu 1786 í Leiðarhöfn og bjuggu þar æ síðan. Grímur Jónsson dó 1789. Hann hafði verið góður bóndi og sjósóknari mikill, en dó fyrir aldur fram. Ingveldur bjó lengi í Leiðarhöfn eftir dauða Gríms og giftisl aftur 1791 matros Sören Richardson Juntel, en þau voru barnlaus. í þriðja sinn giftist hún 1796 Ásmundi Péturssyni frá Kollaleiru í Reyðar- firði. Hann var bróðir hefðarbændanna Jóns Péturssonar á Refsstað og Björns Péturssonar á Hraunfelli. Þau voru líka bamlaus. Ingveldur í Leiðarhöfn hefur verið álitskona mikil í sjón og skörungur að allri gerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.