Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Side 22

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Side 22
Múlaþing I Sláttumaðurinn EinarLong 1934. Úr myndasafni Sigrúnar P. Blöndal. Ljósmyndari óþekktur. skeytti hann yfirleitt með málmhólki við stafprikið, en að sögn Þórhalls bróður mun hann fyrrum hafa gert stafi úr heilum og beinum birkirenglum og kreppt húna á þá með því að hita viðinn. Síðan hnýtti hann snæri yfir beygjuna svo húnninn héldi réttri lögun meðan viðurinn var að þorna. Ég sá Einar aldrei fást við meiri háttar útskurð á þessum árum. En ýmsir útskomir gripir eru varðveittir eftir hann, þ.á m. reglustikan sem hann átti og geymdi í svarta koffortinu. Hún bar listamanninum fagurt vitni. Með gestum og gangandi Einar hafði mikið yndi af því að blanda geði við ferðafólk og gesti sem bar að garði. Þegar við krakkarnir komum upp í kompu hans var fyrsta spurningin gjarnan þessi: „Er nokkur kominn?“. Væri von á ferða- fólki eða ef hann heyrði mannamál niðri í gangi eða úti á hlaði kom hann iðulega niður úr kompu sinni og sætti lagi að ná tali af komumanni. Hann var ófeiminn við að spyrja ókunnuga spjörunum úr; lagði mikið uppúr því að vita hvaðan viðkomandi var og „hvurra manna“ hann væri. Fyrir kom að ferðafólk sem hann tók tali bauð honum í bíltúr og hann gekk þá gjaman með því um Mörkina eða Atlavík. Menn áttu það þá stundum til að bjóða honum brjóstbirtu. Við krakkarnir skynjuðum áreiðanlega snemma að það gat dregið dilk á eftir sér. Væru komumenn örlátir á sopann drakk hann sig fullan. Og varnarræða hans þegar heim kom var gjarnan þessi: „Ég hef nú margoft reynt að ég þoli það“. A þessu þrástagaðist hann áður en hann fór upp í kompu sína og hvarf á vit óminnisgyðjunnar. Ekki minnist ég þess að Einar talaði mikið við okkur krakk- ana eftir á um svona „slys“. En hefði hann orð á þessu kenndi hann komumönnum um ófarnaðinn: „Þeir helltu mig fullan“, var viðkvæðið! Kennari og sögumaður Ýmsar myndir varðveiti ég frá því að Einar var að kenna okkur Hjörleifi að lesa og skrifa. Stafrófskverið gamla var auð- vitað aðalhjálpartækið. Hljóðlestrartæknin hafði enn ekki rutt sér til rúms og allt byggðist á því að læra stafina, lesa og endurtaka atkvæðin og reyna síðan að tengja þau saman. Og þegar að skriftar- kennslunni kom horfði maður hugfanginn á kennarann skrifa forskriftarstafi og orð á spásíur í skriftarbókinni. Einar skrifaði afar 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.