Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Side 31

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Side 31
Einar J. Long Ljóðabréf til Páls Ólafssonar á Arnaldsstöðum Kvœðið er líklega ort 1914. Umræddur vetur var sá fyrsti eftir að Margrét Stefánsdóttir, kona Einars, fór frá honum. Var hann þá oft allþunglyndur að eigin sögn. Lét þá Páll Olafsson á Arnaldsstöðum hann hafa unganfola, Geysi nefndan, til fóðrunar og tamningar. Kemur þetta fram í Ijóðabréfinu. Kæri Páll minn sértu sæll og sífellt hraustur. Þér að skrifa þig að finna það er vilji þanka rninna. Það er sífellt svartnætti á sinni mínu, ljós þar ekki lifað getur langur er hann þessi vetur. Leiðindin þau dingla við mig daga og nætur. Að lifa svona er langvinn glíma, en líklega dett ég einhvern tíma. Þegar dregur dauðinn mig í duftið niður auðnuleysis leysir böndin ljóssins engils friðarhöndin. Líkamans er lúin oft og lasin grindin útslitin og einskis virði íbogin sem tunnugirði. Sálin hafði yndi af því að unna blómum hlusta á lind og lækjaniðinn leika sér við fuglakliðinn. Fannst mér lífið unan ein og ástarsæla. Af björtum hug á blómin horfði blíðar meyjar kyssa þorði. Þá var flaska, þá var bjór og þá var hestur, þá var allt sem yndi veitti, oft ég tungublaðið bleytti. Nú er horfin öll sú dýrð og æskufjörið. Þetta kemur aldrei aftur, eftir lifir tómur kjaftur. Hann er í standi, heillavinur, hvað sem brestur. Að orðum sínum gefur gætur, gamansemi fjúka lætur. Á jóladaginn tók ég Geysi, trúðu vinur. Á útigangi ekki er þolinn, óharðnaði rauði folinn. Síðan hef ég töðu og vatn í tryppið borið, eldi á honum allir segja, um það mun ég sjálfur þegja. Þegar kemur glæra gljá og gott að ríða, skal hann fá að flísa svellin, ég finn þá hvort hann reynist hnellinn. Veiti þér drottinn auð og yndi og allslags gæði, tuttugu börn í bæinn góði, berðu þau ekki svo þau hljóði. Mér að stytta stund ég þessi stef þér sendi í fljótheitum var að þeim unnið enda er lítið í þau spunnið. Kysstu frá mér konu þína kært og lengi, en heyrðu vinur láttu ljóðin liggja þar sem best er glóðin. 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.