Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Page 43

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Page 43
Sveitin mín Snjóaveturinn 1966 skapaði mikla erfiðleika við mjólkurflutninga, en leystist farsœllega, undir öruggri stjórn mjólkurbílsstjórans okkar ötula, Guðmars Ragnarssonar, sem ók mjólkinni um árabil og var tilbúinn til að hlaupa afeinu tœkinu á annað efveður og fœrð hamlaði. Ljósm.; Steinþór Eiríksson. mjólkurbús hugmyndinni. Skemmst er af því að segja að „Sveitin mín“ breytti algjör- lega um svip upp úr miðjum sjötta áratugn- um, fóru bændur að auka ræktun, bæta byggingar og selja mjólk. Sagan er hér ekki öll sögð um veðurfarsleg áhrif á búshættina á þeim tíma sem eftir lifði aldar, því kalárin miklu milli 1960-1970 voru erfið, en fóður- skorti afstýrt með því að sá grænfóðri, heyja í blánum og með fóðurbætiskaupum, að sjálfsögðu með smá hjálp hins opinbera. Snjóaveturinn 1966 skapaði mikla erfið- leika við mjólkurflutninga, en leystist far- sællega, undir öruggri stjórn mjólkur- bílsstjórans okkar ötula, Guðmars Ragnars- sonar, sem ók mjólkinni um árabil og var tilbúinn til að hlaupa af einu tækinu á annað ef veður og færð hamlaði. Síðan kemur vorið 1979 sem ég tel það erfiðasta sem ég hef lifað hvað varðaði sauðfjárbúskapinn en þá skipti sköpum í samanburði við vorið 1949 að til voru nothæf hús fyrir búsmalann og næg hey. Taflan sannar hvað snöggan kipp rækt- unin og sauðtjár- og nautgripaeignin tekur frá 1950-1973 og um leið hve mikið rækt- anlegt land sveitin á. Ræktun hefur talsvert aukist síðan auk þess sem mikið er eftir af ræktanlegu landi í sveitinni. Auk þess væri hægt að klára það verk sem hafið var með framræslu blánna (sbr. grein mfna í II. b. Sv.j. Múlþ. bls. 336) til að gera þær hæfari til beitar og slægna ef kal hrjáir túnin. Þennan aðalframfaratíma sveitarinnar á 20. öldinni, frá 1950-'75, áttum við sem fyrr á að skipa úrvalsfólki í hverju rúmi, svo eftir var tekið, en því miður ekki nóg af aðlað- andi atvinnutækifærum, ekki einu sinni þriggja fasa rafmagn sem e.t.v. hefði skipt sköpum. Nú er margt af þessu fólki horfið til feðra sinna, aðrir hættir búsýslu og burt- fluttir sökum aldurs og krankleika sem allt 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.