Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Síða 51

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Síða 51
Kolanám í Jökulbotnum Reyðarfjörður. Ljósm.; Vilberg Guðnason. Héraðsskjalasafn Austfirðinga. Rætt var um tilboð Jóns C. Arnesen um að taka við umboði frá landeigendum til að koma fram samningi fyrir þeirra hönd eða samningi er ræði um hann sem námuhafa, og var samþykkt að sinna heldur hinu síðarnefnda. Urn stærð námusvæðisins var samþykkt að leigja spilduna frá Holtastaðaá inn í Alfhóla en ekki gert þó að ágreiningsatriði þó samningsaðili hafi og fari fram á að fá námusvæði út fyrir nefnda á. Námasvæðið takmarkast að neðan af Jökulbotnabrún. Einnig er í ráði að veita samningshafa einkaerfðafesturétt á áðurnefndu námu- svæði. Samningur þessi nái aðeins til kola- námureksturs, öll önnur efni sem kunna að finnast á nefndu svæði og hæf kunna að þykja til verksmiðju- eða námureksturs, eru undanskilin. Sömuleiðis er samþykkt að leigjandi hafi ótakmarkaðan rétt til að leggja (gera) vegi þar sem með þarf, þannig að hann geti hindrunarlaust flutt kolin til sjávar. Leigjanda veitist einnig réttur til að byggja öll þau hús er nauðsynleg eru fyrir námureksturinn á svæðinu sem leigt er. Verði skemmdir á landinu (landspjöll) af námurekstrinum á einhvern hátt, greiði námuhafi þær að fullu eftir mati dóm- kvaddra manna, ef ekki semst um bæturnar á annan hátt. Niður við sjó skal leigjanda heimilt land fyrir kolaupplag. Landeigendum greiði leigjandi 20 aura fyrir hvert tonn af kolum sem unnin eru úr námunni. Hefji námuhafi ekki rekstur á áður- greindri námu fyrir lok septembermánaðar 1917, undir stjórn sérfræðings, er samn- ingur þessi úr gildi fallinn. Sama gildir ef tvö ár eða fleiri líða án þess að náman sé rekin. Landeigendur áskilja sér rétt til að vinna í námunni þar til rekstur hennar er hafinn af leigjanda. Undir þetta rita allir fundarmenn eigin hendi: Jón S. Bjömsson, Guðmundur Guð- jónsson, Kristinn Beck, Hallgrímur Bóas- son, Guðni Jónsson, Kristján Eyjólfsson. 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.