Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Side 57

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Side 57
Um fiskimið, sund og blindsker við Djúpavog I mynni Berufjarðar. Róið útfrá Djúpavogi. Frá vinstri Hálsfjall, Búlandsdalur og Búlandstindur. Ljósm.: Höf. sumarið 2000. um Gautavíkurmið og Urðateigsmið. (Urðateigsmiðið var Kollumelurinn á neðsta Hvítárfossinn, Teigatanginn á Rakkaberg.) Menn hafa vitað um hóla nokkuð undan landi þessara bæja þar sem vel fiskaðist. Þessir hólar sáust vel ofan úr Búlandstindi. Þá vissu menn mið á hættulegum blindskerjum, höfðu ekki aðgang að sjó- kortum eða öðrum nútímahjálpartækjum. Skal lítið eitt nefnt af því sem haft var eftir reyndum sæfarendum, en án allrar ábyrgð- ar. Sýnir þessi upptalning hve leiðir eru vandrataðar á þessum slóðum og nauðsyn- legt að stjórnendur báta og skipa kynni sér með öllum tiltækum ráðum hvar má fara og hvar ekki. Blindsker eru víða. Má nefna sem dæmi: I Berufirði: Teigahlassið aust- suðaustur úr Teigatanganum. Tóhólaribbur undan innsta Tóhólnum (gætu verið fram- hald af Hrafnakambsganginum). Æðar- steinsribbur, blindsker norðaustur úr Æðar- steini. Wolfhagen, blindsker suðaustan við Æðarsteinsribbur. Allt svæðið vestur, norður og austur af Æðarsteini er mjög óhreint og ekki nema fyrir vel kunnuga að fara þau sund sem þar er að finna. Lfkur eru til að þarna hafi farist bátur frá Teigarhorni með 10 manns, 22. september 1872. Það var líka þarna sem boði féll yfir bát Þorsteins Síðu-Hallssonar svo sem segir í sögu hans. Norður úr Reyðarskeri er Reyðarskersboðinn, norð- vestur úr Lífólfsskeri Knútsboði. Trésnefur nokkuð austnorðaustur úr Bjarnaskerinu, Vatnsboði undan Núpstanganum. Þá er Kjöggur, langt suður úr Streiti í álkantinum, hættulegur boði. Sagt var að miðið á honum væri þannig: Hrafnabjörg í Papey ber norðan í Snjótindinn (austur af Lónsheiði). Fellið í yddingu (það yddir í Fossárfellið). Austur af Papey er Ystiboði. Ef þú ert á línunni Hornin saman máttu vara þig á Ystaboða. Mið á honum inn til landsins var austasti hluti Papeyjar (Höfðinn) á Hnútuna á Melrakkanesfjalli. Rétt er að taka fram að það brýtur mjög óreglulega á Kjögg en aftur á móti nokkuð reglulega á Ystaboða. Mið- boði, Heimastiboði og Nýfundniboði (Nýi- boði) eru vestur og suðvestur af Ystaboða. Við Ketilboðafles eru Ketilboðinn og Helluboðinn. I Hrómundarbót eru Bótar- boðarnir og Oseyjarþúfur. Það einkennir marga þessa kletta í hafinu að þeir virðast hafa sama halla og berglögin á landi, snögg- dýpkar oft austan við þá, en hægt hallandi 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.