Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Side 64

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Side 64
Múlaþing Brekkupakkhús 2001. Til hœgri Frystirinn. Ljósm. Jóhanna Lárusdóttir. ekki kantskornir, stoðir, loftbitar og sperrur. Standklæðning mun hafa verið á húsinu í fyrstu og notuð ragborð og neglt borð yfir þar sem tvö borð mættust. A þaki var liggj- andi klæðning úr kantskornum borðum og yfir spónn, vel skaraður. Ég giska á að hver spónn hafi verið nálægt 30x10 cm og þykktin varla meiri en 2-3 mm. Hvernig þessi þakklæðning var fest veit ég ekki en hún entist ótrúlega lengi. Ég man þegar spónninn var fjarlægður um 1920 og þakið járnklætt og þótti mér þá, fimm vetra snáða, sem spónninn væri áhugaverður srníða- viður. Pakkhúsið frá 1883 er 10x5 metrar að flatarmáli, tvílyft. Á neðri hæð voru lengi vel engin skilrúm. Efri hæðinni var skipt um þvert. Var ytri hlutinn minni og kallaður Prestloft því þar hafði séra Þorsteinn Hall- dórsson geymslu urn hríð. Yfir þeim hluta var háaloft og nokkurt geymslurými þar í risinu, hentugt fyrir þau þing sem sjaldan þurfti að grípa til. (Svo sem eins og vélin úr gamla Val og Cymbilína fagra, fullur tré- kassi sem dagaði uppi á skipaafgreiðslunni. Seint og um síðir fór vélin á safn. Og bókin Cymbilína (seinni hluti, því annað var ekki í kassanum) var á endanum tekin til al- menningsnota sem „forhlað“, enda gott eintak af bókinni allri í Lestrarfélaginu.) Nú er þess að geta að Brekkupakkhúsið átti fyrir sér að stækka í áranna rás. Mun það hús er nú stendur, árið 2000, hafa verið byggt í allt að sjö áföngum. Elsti hlutinn ber af. Hann hlaut fljótlega sérheitið Miðhús þegar byggt hafði verið við báða enda. Nærri miðri suðurhlið þess voru dyr. Fram- an við þær mun fljótlega hafa verið gerður pallur úr timbri þar sem gert var að fiski þeim sem aflaðist á árabátana, oft tvo eða þrjá. Fyrsta viðbyggingin var Kolaskúrinn. Hann var við suðurhliðina vestanverða og - ásamt Pakkhúsinu - sést vel á ljósmynd Ingimundar Sveinssonar frá 1908. Þar voru geymd kol til heimilisins - og þurfti mikils með. í nýja íbúðarhúsinu á Brekku (1882- 1892-1905) var stór og þurftafrek Hus- qvarna eldavél og allmargir kolaofnar. Sagt var að eldavélin ein hefði hesthúsað allt að 40 tonn af kolum yfir árið þegar flest var 62
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.