Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Side 67

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Side 67
Saga um sjóhús neðri var enn skot fyrir kol, afþiljað í vestur- enda. En notkun þeirra var nú aðeins brot af því sem áður var eftir að Brekku-bræður komu upp rafstöð 1929 sem nægði til ljósa og eldunar og einnig að nokkru til upp- hitunar íbúðarhússins. (Seinna kom olía í stað kola - og samveitu-rafmagn 1975). A efri hæðinni var þurrkhjallur með upp- hengjum fyrir saltfisk, Hjallloftið með mörg- um vindopum móti suðri og vestri sem lokað var með hlerum þegar ekki var verið að þurrka og raunar var einkum gert seint á haustin þegar átt var vestlæg. Hjallloftið er um 10x3,5 m að flatarmáli. í sama skipti, eða litlu síðar, var í beinu framhaldi byggt við suðurhlið Salthússins vestanverða lægra hús - yfir aðgerðarpallinn. Seinna var það lengt lítið eitt til austurs en náði þó ekki fullri lengd Salthússins, er í heild 13,5x3,5 m. Norðurhlið Pakkhússins er hinsvegar samfelld frá enda til enda, nálega 25 m löng. Þess má enn geta að allir útveggir Brekkupakkhússins hafa fyrir löngu verið klæddir bárujámi. Og sumarið 1999 var lokið við að mála húsið utan, hátt og lágt. Hér hefur þá verið - í sem allra fæstum orðum - sögð byggingarsaga Brekkupakk- hússins. Nokkrar breytingar inni, tengdar mismunandi notkun á ýmsum tímum, koma til frásagnar seinna þar sem við á. Næst verður reynt að greina frá breytilegri nýtingu hússins á ýmsum tímum. Það hefur sannar- lega margt verið sýslað innan veggja þess þótt fyrst og síðast hafi það, þrátt fyrir allt, þjónað upphaflegum tilgangi sem sjóhús Brekku-bænda og vörugeymsla fyrir heim- ilið. Fjölnýting Margvísleg notkun Brekkupakkhússins helgast að nokkru af því hvemig það er í sveit sett, miðsvæðis og gætir lítið ókyrrðar frá hafi. Þar að auki er húsið reist í flæðar- Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku. máli - og jafnframt í túnfæti bújarðar þar sem landsnytjar og sjávargagn hafa haldist í hendur, væntanlega frá alda öðli. Ég hugsa mér að flokka not Pakkhússins eftir atvinnugreinum og freista þannig að koma böndum á frásögn mína - sjóarúthald og landbú, iðja og verslun, samgöngur og sitthvað fleira. Og svo að tilgangurinn með þessari upprifjan, að bregða ljósi á þessa fjölnýtingu á fremur frumstæðu en ósköp venjulegu sjóhúsi gömlu, glatist síður í fjölmælgi mun ég reyna að hafa sem fæst orð um hvaðeina. Sjávarútvegur Þegar Brekkupakkhúsið var byggt 1883 var uppgangur í árabátaútgerð og saltfisk- verkun á Austfjörðum. Frá Brekku voru á þeim árum gerðir út einn til þrír árabátar, oft mannaðir „Sunnlendingum“. Árin 1906- 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.