Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Qupperneq 70

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Qupperneq 70
Múlaþing fyrir slátrun í Brekkupakkhúsinu um árabil. Kjötið var klætt í grisjupoka að morgni næsta dags og flutt til Norðfjarðar með mótorbáti og fryst þar. Fjárrétt var slegið upp utan við Salt- (fjár-)húsgaflinn og þjónaði bæði sem skilarétt og - ásamt fjárhúsinu - sláturhússrétt. Þess má geta til gamans að smáviðbót austast í viðbygg- ingunni sunnan við Pakkhúsið var í fyrstu heldur óhrjálegur skotklefi við slátrun, en er nú í endurbættri útgáfu snyrtiherbergi með steypibaði og öðrum búnaði sem þar til- heyrir. Og nefna má að eitt haustið myndaði röð af síldartunnum einn réttarvegginn. A ljós- mynd sjást starfsmenn Sólbrekku pækla sfld á réttarvegg meðan bændur huga að fé sínu í réttinni. Enn er svo þess að geta að marga vetur voru kindur reknar að Pakkhúsinu þar sem slegið hafði verið upp aðhaldi og stórri skektu stillt upp þannig að hallaði vel til skutsins. Var fé á Brekku og fleiri bæjum baðað í skektuskutnum þar til baðþró var steypt í fjárhúsi á Brekku. Iðnaður Engelhart Svendsen, sá mikli meistari á vélræna sviðinu, mun hafa byrjað véla- viðgerðir í Beitingaskúrnum á stríðsárunum fyrri þegar lítið var róið til fiskjar. Brátt var reist dálítil Smiðja skammt utan við Pakk- húsið. Þar var allmyndarlegur afl og stór- eflis físibelgur hátt á gaflvegg, handknúinn sem og bormaskína sem stóð á gólfi föstum fótum - með gríðarstóru hjóli - og renni- bekkur. Litlu utar en Smiðjan var Grútarhúsið þar sem lifrin var brædd í stórum, einföld- um potti, „gufubræðsla“ aðeins undir það síðasta. Um eða upp úr 1930 var þessum húsum steypt saman í eina byggingu sem stóð fram á sjötta áratuginn. Þessi fremur fábrotna smiðja og frumstæða lifrarbræðsla 68 komu að miklum notum á sinni tíð. Og heyrðu til Pakkhússins þótt ekki væru áfastar vegna augljósrar eldhættu. Næst skal nefna bátasmíði. I ársbyrjun 1923 var hafin - í lengdu og hækkuðu Salt- húsinu - smíði á rösklega 9 smálesta mótor- báti og er þess áður getið. Var báturinn fullbúinn snemma um vorið - með rá og reiða og 12 hesta Vicmann með margra hestafla „yfirkrafti“ („Hann var settur á flot, albúinn að kalla mátti, 17. maí s.á.“ skrifar Hermann Vilhjálmsson í minnisbók 20. s.m. - Smíði bátsins, sem þótti fríður far- kostur, var stór viðburður í fjölskyldunni). Þess má geta að vegna smíði bátsins var út- búinn langur gufustokkur, svitakista sögðu smiðirnir. Þegar beygja þurfti planka í byrðinginn var þeim stungið inn í sjóðheita gufuna í svitakistunni og látnir vera þar uns þeir urðu mjúkir og meðfærilegir. - Seinna voru a.m.k. tveir opnir vélbátar smíðaðir í Pakkhúsinu, auk þess sem þrásinnis var gert að stærri og minni fleytum í og við húsið. Tímar breytast. Þegar þetta er skráð hefur í mörg ár verið unnið að bílaviðgerð- um í Brekkupakkhúsi. Salthúsið sem varð skipasmíðastöð, aftur salthús og síðan fjár- hús, er nú bflskúr þar sem dyttað er að bílum og landbúnaðarvélum Brekkumanna - og rúmlega það. Fleiri störf sem kenna mætti til iðnaðar hafa farið fram í Pakk- húsinu en flest tengd útgerðinni og verða ekki talin hér sérstaklega. Verslun Arið 1920 var stofnuð „Mjóafjarðar- deild“ í nýstofnuðu „Kaupfélagi Aust- fjarða“ á Seyðisfirði. Var fljótlega sett upp útibú á Mjóafirði. Það starfaði við mjög frumstæða aðstöðu í Brekkupakkhúsinu og var innréttuð sölubúð í Friðhöfn, loftinu yfir Beitingaskúmum, með púlti, hillum og búðarborði, allt upp á ódýrasta máta og 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.