Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 83

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Blaðsíða 83
Nokkrar minningar frá hernámsárunum ustu sprengingarnar heyrði eg þegar klukk- an var 5 um morguninn. Þær munu hafa sprungið úti í fjarðarmynninu eða úti í fló- anum þar ytra. Enginn mun hafa sofnað dúr, hvorugu megin fjarðarins þessa eftirminnilegu janúarnótt, fyrr en þá undir fótaferðatíma. Seyðfirðingar voru vanir ýmsu sem við kom stríðinu á þessum árum. Mjög mörg tundurdufl sprungu við fjarðarstrendurnar eins og áður er getið. Stórskotaliðsæfingar voru alltíðar. Þá var öll umferð bönnuð um viss svæði. Þýskar flugvélar vörpuðu sprengjum á fjörðinn sem sumar féllu á land og ollu slysum, bæði andlegum og líkam- legum. Svo voru einnig fótgönguliðsher- æfingar. Voru þá heilar herdeildir á ferðinni og gerðu árásir á ímyndaðar óvinastöðvar. Hjálmar Vilhjálmsson, sýslumaður, get- ur um þennan atburð í tímaritinu Gerpi, sem gefið var út á Seyðisfirði. Frásögn hans er í 7. tbl. IV. árg. júlí 1950 og er fjórði þáttur frásagna sem hann nefndi „Seyð- firzkir hernámsþættir“. Hjálmar getur þessa atburðar nokkuð á annan veg en eg geri í frásögn þessari. Mun sá frásagnarmismunur stafa af því að hann hefur fengið aðrar upplýsingar um atburðinn. Hjálmar var hvorki sjónar- eða heyrnarvottur að því sem þarna fór fram. Frásögn sína byggir hann því á annarra frásögn, hverra veit eg ekki en þar virðist gæta allmikillar ónákvæmni, sérstaklega um viðbrögð herstjómarinnar og fjölda djúpsprengjuskipanna sem hann telur hafa verið aðeins eitt. Svo getur hann þess að kafbáturinn hafi einnig sést frá Selsstöðum, norðanmegin fjarðar, og getur það vel verið því að bjart var yfir firðinum þetta tunglsskinskvöld og -nótt. Lítur helst út fyrir að heimildarmaður sýslumanns hafi ekki fylgst vel með þessum atburði ef hann hefur þá verið sjónar- og heyrnarvottur að honum, sem mér þykir fremur ósennilegt. Friðþjóf Eydal, birt með leyfi höfundar. Annars eru „Seyðfirzkir hemámsþættir“ Hjálmars sýslumanns mjög merk heimild um þessa tíma þótt þarna hviki aðeins frá því rétta. Hafi hann þökk fyrir þá. Hefur það ábyggilega ekki verið ásetningur hans enda skiptir þetta svo sem ekki miklu máli en þó er betra að hafa það sem réttara er. Ekki get eg neitað því að þessi við- burður hafði djúpstæð áhrif á mig. Sökktu þeir kafbálnum? Hafði eg kannski mörg mannslíf á samviskunni? Var þetta ekki fljótræði af mér að segja til kafbátsins? Þessar og þvílíkar spurningar sóttu á hugann. Gegn þessari kvíðablöndnu óvissu kom einnig upp í hugann þankar um það hversu mörgum mannslífum hefðu þessir kafbátsmenn grandað, ef að þeir hefðu 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.