Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Qupperneq 94

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Qupperneq 94
Múlaþing vera frá London og eiga þar gleraugna- verslun. Þessi hermaður var mjög virðu- legur eldri maður. Smám saman fór honum að geðjast betur að skyrinu og lauk hann við það sem á disknum var, en þáði þó ekki meira. Ástandsmál Eg held að samskipti við breska herliðið hafi tekist vel hér á Seyðisfirði. Svokallað ástand skapaðist vissulega á Seyðisfirði eins og annars staðar þar sem herlið settist að hér á landi en þó ekki meira en annars staðar eftir því sem maður frétti. Á Seyðisfirði voru þó hermennirnir þreföld til fjórföld íbúatala kaupstaðarins og það flestir ungir menn. Vissulega voru sumir hermennirnir frekir til kvenna en þó man eg ekki eftir neinum kæmmálum í því sambandi. Álitið var að þeir giftu væru þar aðgangsmestir, enda sam- lífi vanir með konum. Islenska kvenþjóðin er mannleg eins og vera ber. Það má vel vera að sumar af henni hafi hleypt þessum ein- kennisbúnu ungu mönnum helst til langt, einkum ef þeir, og kannski þær líka, vom gift öðrum. Mjög strangt var tekið á öllum brotum á herreglunum. Jafnvel kom það fyrir að her- mennimir tóku út mjög óæskilegar4 refs- ingar fyrir að mæta örfáum mínútum of seint til herbúða sinna. Man eg eftir einu slíku atviki. Eg þekkti nokkuð ungan hermann sem komst í kynni við unga stúlku sem eg kannaðist líka við. Þau fóru eitt fagurt sumarkvöld í bíó. Þegar sýningunni lauk ákváðu þau að fá sér gönguferð í góða veðrinu. Hermaðurinn var óbreyttur her- maður úr landhernum og hét Danny. Nafn stúlkunnar nefni eg ekki en hún hefur um langan tíma verið gift ágætis sjómanni íslenskum og átt með honum börn og bum eins og segir í ævintýrunum. Þau löbbuðu svo í kvöldkyrrðinni inn fyrir Fjarðarsel, sem er nokkuð fyrir innan kaupstaðinn, eða svo sagði stúlkan mér frá þegar við minntumst á þetta ævintýri nokkru síðar. Þetta unga par mun hafa gleymt tímanum þarna í lognværri kvöldblíðunni. Þegarþau rankuðu við sér leit Danny á klukkuna og brá heldur í brún. Hann var að verða of seinn. Þau brugðust við hart en ekki dugði það til því að þegar Danny kom til stöðva sinna tók þar á móti honum liðsforingi. „Fimm mínútum of seinn!“, sagði hann og tók í aðra öxl hermannsins og ýtti honum inn í lögreglubíl. Ok hann síðan með Danny til fangageymslu hersins og púttaði honum inn í hana. Þar mátti Danny dúsa til næsta dags. Þetta sumar, 1941, var mjög hlýtt á Seyðisfirði. Þar er að vísu oft hátt hitastig á sumrin, einkum í kaupstaðnum þegar logn er eða þá landátt með hlýindum. Þannig var veðrið daginn þann sem Danny var látinn taka út refsingu sína vegna gönguferðarinnar kvöldið áður. Refsingin var í því fólgin að bakpoki var bundinn á hann með sandi í. Var hann svo látinn ganga með þennan poka margar ferðir neðan frá húsinu Þórshamri á Búðareyri og upp að klettabelti því sem er í Strandarfjallinu þar fyrir ofan. Þetta er alllöng leið og snarbrött. Liðsforingi fylgdi honum eftir á göngunni og virtist hann einnig vel sveittur og dasaður þegar þessari refsingu Dannys lauk. Ekki veit eg hvað sandpokinn var þungur en þennan mið- sumardag mun hitinn hafa verið um 30° á móti sól. Þetta var dýrkeypt stund til ástar- funda fyrir Danny. Það hefur óefað mörgum hermanninum tekist betur til í ástamálum en aumingja Danny. 4 Svo í handriti. 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.