Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Side 109

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Side 109
Hreindýraveiðar að láta upp á hestana og ganga vel frá öllu kvaddi Friðrik mig með þessum orðum. „Ja góði minn þeir halda á þessu í Aðalból því ekki lætur þú þetta einn upp“. Það reyndist orð að sönnu því mér gekk vel og slysalaust í Aðalból þar sem ég tók ofan og hvíldi hestana. Páll bóndi hjálpaði mér síðan að láta upp aftur og heim var ég kominn með mína tarfa seint á degi og hafði þá ferð mín tekið fjóra daga og áfallalaus með öllu. Þegar heim kom voru þessir tveir tarfar sem ég kom með vigtaðir og reyndust skrokkarnir af þeim vera 110 og 120 kg. Þar sem skrokkunum fylgdu hausar og skinn, lifrar og hjörtu sem ég hafði fengið ríflega af þegar endanlega var gengið frá veiðinni í klifjar var þetta mikill burður á tvo hesta, enda reyndust hafa verið 150 kg á öðrum hestinum en 120 á hinum. Það voru kallaðar drápsklifjar. Árið 1950 fá bæirnir í Hrafnkelsdalnum, Aðalból og Vaðbrekka, svo fyrst leyfi til að veiða sjálfstætt og er um að ræða 10 tarfa gamla sem við megum fella. Eg er þá ennþá aðeins með riffilinn sem ég fékk í fermingargjöf, Winchester cal. 22, en Páll á Aðalbóli er kominn með stóran herriffil, cal. 30.06 í heilskefti en auðvitað aðeins með járnsigtum. Sá galli var á þessu vopni að það var miklum erfiðleikum bundið að hitta með því. Með því að lýsa veiðiskapn- um á þessum 10 dýrum gætu þeir sem áhuga hafa fengið nokkra innsýn í það hvernig þessi veiði og það sem í kringum hana var fór fram. Það er í kringum 10. september sem við leggjum af stað í þessa veiðiferð. Farið er frá Aðalbóli snemma dags, erum við ríðandi með einn trússahest þar sem á var tjald, nesti, svefnpokar, prímus til að hita á og fleira dót. I stað þess að halda inn á Vestur- öræfi til veiðiskaparins, eins og oftast var gert á þessum tíma, fórum við austur á Friðrik Stefánsson,fyrsti hreindýraeftirlitsmaður á Austurlandi og kona hans lngibjörg Benedikts- dóttir. Þau hjuggu á Hóli í Fljótsdal. Ljósm.; Eyjólfur Jónsson. Héraðsskjalasafn Aust- firðinga 92-60-604. Fljótsdalsheiði, höfðum fregnað að hrein- dýr væru komin áleiðis út í Eyvindarfjöll. Við fundum hreindýrahóp utan og austan í Grjótöldu sem er næsta alda innan við Eyvindarfjöll. Við tókum af hestunum þar sem okkur leist vel á að tjalda og slepptum þeim, fannst ekki borga sig að reyna að passa þá, enda ekki langt til byggða þar sem við vorum og ekkert verra að stunda veiðarnar gangandi. Við komumst fljótlega í skotfæri við hreindýrahópinn, ég með minn Winchester cal. 22, „long skot“ af bestu gerð, Páll með herriffilinn, cal. 30.06, 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.