Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Síða 138

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Síða 138
Múlaþing Hvers vegna fornleifarannsókn? Þó nokkuð hefur verið ritað og rætt um uppbyggingu og gerð klaustra á Islandi í gegnum tíðina.14 Rannsóknir þessar byggja að mestu á rituðum heimildum, þ.e. á skráð- um úttektum og lýsingum á byggingum klausturstaðanna. Þó hafa rústir Viðeyjar- klausturs verið rannsakaðar að hluta til með fomleifagreftri.15 Uppgröfturinn þar mun án efa skipta miklu sem samanburðarefni þegar fram í sækir. Niðurstöður frá þeim rannsóknum sem þegar hafa verið gerðar á klausturbygging- um hérlendis hafa þótt sýna að íslensku miðaldaklaustrin hafi einna helst líkst gangabæjum stórbænda.16 Þetta verða að teljast raunhæfar túlkanir í ljósi þess að á jörðum klaustra sátu venjulega stórbændur eftir að þau höfðu verið lögð af en ganga- bæjarstíllinn var einmitt nánast allsráðandi í byggingarhefð íslendinga á síðmiðöldum. Athygli vekja einnig nýlegar rannsóknir á rituðum heimildum sem skráðar voru á þriðja áratug 16. aldar um Munkaþverár- klaustur en þær benda til þess að klaustur- húsin þar hafi verið byggð samkvæmt alþjóðlegum grunni en með innlendum út- færslum.17 Rannsóknir af þessu tagi eru greinilega nauðsynlegar fyrir framgang áframhaldandi klausturrannsókna hérlendis. Spumingin er þó að hversu miklu marki slíkar ritheimildir eru nýtanlegar einar og sér án hjálpar fornleifafræðinnar. Flestar þær úttektir og lýsingar sem til eru varðveittar um byggingar klausturstaða eru gerðar eftir að klaustrin voru lögð af á viðkomandi stöðum. Þar er oftast eingöngu að finna lýsingar á þeim stórbýlum er reist voru að þeirra tíma byggingarhætti á rústum klaustranna sjálfra eða í nágrenni þeirra eftir að þau höfðu verið lögð af. Þetta hafa fræðimenn bent á.18 Annað vandamál tengt úttektum og lýsingum, geymdum í rituðu máli, er það að í þeim kemur sjaldan fram ytra útlit klaustranna eða afstaða þeirra inn- byrðis. Úttektirnar lýsa nær eingöngu hverri byggingareiningu fyrir sig, óháð því hvort þær stóðu í einni húsaþyrpingu eða ekki. Þrátt fyrir að gildi ritaðra heimilda sé mikið er erfitt að gera sér grein fyrir gerð og útliti bygginga af lýsingum einum saman og því mikilvægt að fornleifafræðin komi þar til. Öll íslensku miðaldaklaustrin voru af- lögð um og fyrir siðaskiptin, sem er talinn einn mesti umbreytingartími Islandssög- unnar.19 Ekki má heldur gleyma að siða- skiptin voru knúin fram með mjög hörðum og róttækum hætti. Meðal annars var reynt af fremsta megni að afmá öll ummerki ka- þólskrar trúar úr þjóðfélaginu. Kaþólskar byggingar, þ.á m. klaustrin, voru rifnar og reynt að gera sem minnst úr þeim.20 Það er því spurning hvort klausturbygg- ingar hafi almennt verið nýttar í óbreyttu formi sem veraldlegar byggingar eftir siða- skiptin. Ljóst er að nafngiftir íslenskra klausturstaða héldust þrátt fyrir breytinga- rnar en það getur einmitt hafa reynst vill- 14 M.a. Heimir Steinsson 1965; Anna Sigurðardóttir 1988; Hörður Ágústsson 1989; Þórir Stephensen 1992; Margrét Hallgrímsdóttir 1993 og Guðrún Harðardóttir 1995. ^ Margrét Hallgrímsdóttir, 1993. 16 Anna Sigurðardóttir 1988:293; Hörður Ágústsson 1989:293-296, Margrét Hallgrímsdóttir 1993:162. Guðrún Harðardóttir 1998:34. 1® T.d. Hörður Ágústsson 1989:262, 278-281; Steinunn Kristjánsdóttir 1995:30-33. l^ Gunnar F. Guðmundsson 2000:330. Loftur Guttormsson 2000:62, 105, 201. 136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.