Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Síða 154

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2001, Síða 154
Múlaþing Skjöldur af söðli. Salný Jónsdóttir frá Snjóholti í Eiðaþinghá, síðar húsfreyja í Kollsstaðagerði í Vallahreppi, átti skjöldinn, sem er meðfangamarki hennar. MA 10811948. Myndað með leyfi Minjasafns Austurlands. Finnur Bjarnason kvæntist Jarðþrúði Eyjólfsdóttur (1218). Þau fluttust til Amer- íku frá Vestdalseyri í Seyðisfirði 1876 með börn sín þrjú. Helga Bjarnadóttir giftist Stefáni (2340) Einarssyni á Gunnlaugsstöðum á Völlum og bjuggu þau þar. Hún var síðari kona Stefáns. Hann átti tvö böm af fyrra hjónabandi. Helga Bjamadóttir var „lengi yfirsetu- kona Vallamanna, orðlögð fyrir greind, gætni og myndarskap í hvívetna“. Um tíu ára aldur varð hún fyrir reynslu, sem hún sagði þó ekki frá fyrr en áratugum síðar. Fjölskyldan átti þá heima í Kollsstaða- gerði. Fyrir ofan bæinn er dálítil silungs- tjöm. Net var lagt með spíru í tjömina og var krókur í enda spírunnar. Helga var send til að vitja um netið, dró spíruna að sér og sá að á króknum hékk mannshauskúpa og sá í holar augnatóftir. Fleiri bein voru áföst við höfuðkúpuna svo og fatadruslur. Helga fylltist ótta og viðbjóði en tókst þó að losa þetta af króknum og féll það ofan í botn- leðju tjarnarinnar. Þóttist hún vita að þetta væru bein Nikulásar frá Gíslastöðum en hann hvarf í göngum aldarfjórðungi áður. Engum þorði hún að segja frá þessu, því hún óttaðist að sýslumaður færi að rekast í þessu eins og hann hafði gert haustið þegar Nikulás hvarf. Við sýslumanninn var hún hrædd. Föngu síðar sagði hún Þuríði Jóns- dóttur ljósmóður í Arnkelsgerði frá þessurn atvikum en hún sagði þetta aftur Guðlaugu Sigurðardóttur kennara á Utnyrðingsstöð- um. Frá henni er þetta komið hér á blað. Helga sagði einnig Gunnari Jónssyni sjúkrahúsráðsmanni á Akureyri frá þessum atvikum. Ymsum getum var á sínum tíma leitt að hvarfi Nikulásar og var jafnvel talið hafa orðið af mannavöldum en ekkert sannaðist í því efni. Prestsþjónustubók Vallanessóknar segir Nikulás Eyjólfsson frá Gíslastöðum hafa orðið úti á Aurunr haustið 1826 í kuldaslag- viðri og ekki fundist. Frá þessum atvikum er margt sagt í Grímu hinni nýju, 2. bindi bls. 329-338. Jafnast það á við mergjaða leynilögreglusögu. Pétur Metúsalem Bjarnason kvæntist Sigþrúði Þorkelsdóttur frá Stóra-Sandfelli. Hún var stjúpdóttir Einars bróður Péturs. Fóru til Ameríku 1875. Bjarni frá Krossi og Salný frá Snjó- holti Maður var nefndur Jón (1073) Einars- son og bjó í Snjóholti í Eiðaþinghá um miðja 19. öld, kvæntur Guðnýju (8334) yngri Sigfúsdóttur (8309) Guðmundssonar prests á Ási í Fellum. Snjóholt er lítil jörð, víða votlend, góðar engjar í blám en þurr- lendi með lyngi og kvisti á Snjóholtsás. Margar kolagrafir vitna um horfna skóga, en gjallhaugar heima við bæ um rauðablástur. 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.